Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 38

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 38
SKOPUN OG CAfiA ALHEIMSINS - í örfáum orðum! / þessum vísindaþætti langar mig til að fá ykkur með í dá- lítið ferðalag um helma og geima. Við verðum að vísu að láta okkur nægja að ferðast um f huganum en samt munum vlð reyna að halda okkur við þá heima sem taldir eru raun- verulegir að dómi náttúru- vísinda. ímyndunaraflið Óneitanlega gæti ímyndunaraflið borið okkur enn lengra því að hugarheimur hvers og eins er víðáttumikill og fjölbreyttur. Öll- um er frjálst að þeytast um sinn hugar- heim þótt skilningssljóir menn kalli slíka heima Ijótum nöfnum svo sem hugarburð. En heimur ímynduraraflsins er að vísu til orðinn við tengsl og víxláhrif milljóna frumna í heila mannsins. Svo flókin eru ferlin sem hlut eiga að máli að þau jafnast á við samspil krafta í stjörnugeimnum. Hugarheimurinn einn sér á því vissu- lega fullan rétt á sér. Hann er fyrir einstak- lingum jafnraunverulegur og hinn ytri heimur sem er viðfagnsefni raunvísinda. Undrunin Við skulum velta fyrir okkur ýmsum spurningum sem hvarfla sjaldan að okkur í dagsins önn. Yfirleitt teljum við sjálfsagt að við séum hér og nú, hér á þessari jörð á þessum tíma, nánar tiltekið á íslandi á 20. öld eftir Krist. Sennilega kæmum við ekki miklu í verk og færum okkur senni- lega að voða ef við værum eilíflega hlessa á slíkum „hversdagslegum" staðreyndum. Engu að síður erfátt hressilegra en staldra ögn við öðru hverju og furða sig einmitt á því sem við alla jafna teljum liggja í aug- um uppi. Við furðum okkur á stað og stund eigin tilveru en þaðan er steinsnar yfir í forvitni um aðra menn, þeirra stað og stund. Fyrst hugum við að nágrönnum og samferða- mönnum, síðan þeim sem fjær eru í tíma og rúmi. Fjarlægar þjóðir og horfnirtímar verða okkur undrunarefni. Landafræðin og mann- kynssagan víkka sjóndeildarhringinn. Nú á tímum getum við úr gervihnöttum skyggnst yfir allar þjóðir jarðarinnar, heimkynna okk- ar, og mannkynið veit meira en nokkru sinni um sögu sína. Þekkingin Við vitum líka æði miklu fleira en áður um himingeiminn og fortíðina, þróun manns og dýra, um gróður jarðar, smæstu lífverur, agnir og eðli efnisheimsins. Sífellt lengra leitar hugurinn, aftur í tímann og fram, út í geiminn lengra, lengra. Hvað 4 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.