Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 30
- Þetta er rétta stefnan eftir kortinu.
Undarlegt að svæði í miðju landi skuli
vera ókannað. En fólk fer bara eftir veg-
unum - eins og þessir ferðamenn. Þeir
leggja ekkert ó sig fyrir mdlstaðinn.
- Er þetta ekki þægilegt starf, Vöggur
bróðir? spyr Jónmundur Ingimundur.
- Nei, dbyrgðin hvílir þungt d mér þó að
herstöðin hafi verið lögð niður. Hér geta
verið njósnarar og hermdarverka-menn
d ferb.
- Furbulegt! Einhver hefur girt kringum
hvíta blettinn d kortinu! segir Bjössi.
Þaö skýrir af hverju enginn hefur kann-
ab svæðið. En við gefumst ekki upp.
Sækjum töng í birgðastöðina.
- Þetta er þungt, segir Bjössi. Ef við hefð-
um perlur gætum vib eflaust fengið inn-
fædda til starfa. Við ættum kannski að
koma upp búðum hér? Of langar dag-
leiðir eru hættulegar heilsu manna.
Margir hafa ofreynt sig ...
- Ég hef séð í snjónum spor tveggja
manna. Meðan ég svaf ... nei, hreins-
abi og fægði, hituðu þeir meira aö segja
upp gömlu baðstofuna sem Þjóöverjar
reistu. Þeir eru d höttunum eftir hemað-
ar-leyndarmdlum!
- Við erum varla komnir nógu langt til
þess, segir Þrdndur. En mér virðist heppi-
legt að hafa birgðastöb d þessum slóð-
um. Þd getum við sótt útbúnaöinn hing-
að. Vib finnum þennan rauba síma-
klefa þó að veðrið versni!
- HÆTTA! hrópar Vöggur. Njósnarar
vib girðinguna. Tveir skúrkar í einkenn-
is-búningum sem ég hef aldrei séð! Gæti
það verið útlendinga-herdeildin? Ég
verð að gefa rdðherra varnarmdla
skýrslu.
- Hvað er þetta? Spor í snjónum! Ein-
hver hefur klippt gat á girðinguna.
Annar leiðangur! Þvílík vonbrigði. Ég
skil hvemig Scott hefur liðið þegar hann
kom d Suburpólinn og sd að Amund-
sen hafbi verið þar.
- Kannski hafa innfæddir farið hér út
til að kanna heiminn, segir Þrdndur. -
Gott að við uppgötvuðum það, svarar
Bjössi. Innfæddir geta verið hættulegir.
Könnum mdlið!
3 0 Æ S K A N