Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 30

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 30
- Þetta er rétta stefnan eftir kortinu. Undarlegt að svæði í miðju landi skuli vera ókannað. En fólk fer bara eftir veg- unum - eins og þessir ferðamenn. Þeir leggja ekkert ó sig fyrir mdlstaðinn. - Er þetta ekki þægilegt starf, Vöggur bróðir? spyr Jónmundur Ingimundur. - Nei, dbyrgðin hvílir þungt d mér þó að herstöðin hafi verið lögð niður. Hér geta verið njósnarar og hermdarverka-menn d ferb. - Furbulegt! Einhver hefur girt kringum hvíta blettinn d kortinu! segir Bjössi. Þaö skýrir af hverju enginn hefur kann- ab svæðið. En við gefumst ekki upp. Sækjum töng í birgðastöðina. - Þetta er þungt, segir Bjössi. Ef við hefð- um perlur gætum vib eflaust fengið inn- fædda til starfa. Við ættum kannski að koma upp búðum hér? Of langar dag- leiðir eru hættulegar heilsu manna. Margir hafa ofreynt sig ... - Ég hef séð í snjónum spor tveggja manna. Meðan ég svaf ... nei, hreins- abi og fægði, hituðu þeir meira aö segja upp gömlu baðstofuna sem Þjóöverjar reistu. Þeir eru d höttunum eftir hemað- ar-leyndarmdlum! - Við erum varla komnir nógu langt til þess, segir Þrdndur. En mér virðist heppi- legt að hafa birgðastöb d þessum slóð- um. Þd getum við sótt útbúnaöinn hing- að. Vib finnum þennan rauba síma- klefa þó að veðrið versni! - HÆTTA! hrópar Vöggur. Njósnarar vib girðinguna. Tveir skúrkar í einkenn- is-búningum sem ég hef aldrei séð! Gæti það verið útlendinga-herdeildin? Ég verð að gefa rdðherra varnarmdla skýrslu. - Hvað er þetta? Spor í snjónum! Ein- hver hefur klippt gat á girðinguna. Annar leiðangur! Þvílík vonbrigði. Ég skil hvemig Scott hefur liðið þegar hann kom d Suburpólinn og sd að Amund- sen hafbi verið þar. - Kannski hafa innfæddir farið hér út til að kanna heiminn, segir Þrdndur. - Gott að við uppgötvuðum það, svarar Bjössi. Innfæddir geta verið hættulegir. Könnum mdlið! 3 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.