Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 36

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 36
Enska rokkhljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) hertók breska músíkmarkaðinn með snöggu og velheppnuðu á- hlaupi 1963. Vopnið var lífs- glatt, hömlulaustog villtrokk en þó fágað og vandað í aðra röndina, rokksem á þeim tíma var talið heyra sögunni til (eft- ir að frumkvöðlar þess höfðu ýmist fallið í ónáð eða snúið sér að mýkri músík um og upp úr 1958). Vinsældir Bítlanna náðu fljótt til gjörvallrar Vestur-Evrópu. *1964 lögðu Bítlarnir undir sig bandaríska vinsældalista, fyrstir evrópskra músíkmanna. Bandaríska skemmtiþjónust- an var óviðbúin þessari bresku innrás. Þar komu menn engum vörnum við. Lög Bítlanna röð- uðu sér í efstu sæti vinsælda- lista án nokkurrar innlendrar samkeppni. *[ apríl 1964 leit bandaríski vinsældalistinn „5 efstu“ þannig út: 1. „Can’t Buy Me Love“ með Bítlunum kraftur, sem á þessum tíma komst með tærnar þar sem Bítlarnir höfðu hælana, var aldr- aður djasssöngvari, Louis Arm- strong. Þó að hann væri mikils metinn í djass- og dægurlaga- heiminum þá stóðst sígildur djass hans ekki samanþurð við ferskt rokk Bítlanna - þ.e.a.s. ekki meðal bandarískrar æsku 1964. 2. „Twistand Shout“ með Bítlunum 3. „She Loves You“ með Bítlunum 4. „I Wantto Hold Your Hand“ með Bítlunum 5. „Please Please Me“ með Bítlunum. Þegar viðameiri vinsælda- listar voru skoðaðir, s.s. „80 efstu", þá áttu Bítlarnir allt upp í 12 lög á þeim samtímis. *Fram eftirárinu 1964 voru 6 af hverjum 10 seldum plöt- um í Bandaríkjum Norður-Am- eríku með Bítlunum. *Sá bandarískur skemmti- 13. HLUTI UMSJÓN: JENS KR. GUÐMUNDSSON FRAMHALD 4 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.