Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 40

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 40
SAFNARAR Kæru safnarar! Ég vil fá allt sem tengist Mich- ael J. Fox, Wasp, Garfield og Terminator veggmyndum eöa Arnold Schwarzenegger (ekki úr dagblöðum). I staðinn læt ég veggmyndir með Prince, Die Toten Hosen, Jason Donovan, Pet Shop Boys, Metallica, Matthias Reim, Eros Ramazzotti, Martika, Bryan Ad- ams, Madonna, Alice Cooper, New Kids, Europe, Sepultura, Bon Jovi, Poison, Slaughter, Skid Row, Nel- son._ Úlfur Freysson Laufásvegi 20, 101 Fleykjavík. Safnarar! Ég safna límmiðum og munn- þurrkum. í staðinn get ég látið veggmyndir, bréfsefni og munn- þurrkur. Kristrún Ósk Pálsdóttir Norðurbraut 1, 780 Höfn Halló kæru safnarar! Ég dái Jason Donovan, Christ- ian Slater, Kylie Minogue, Richard Grieco og Kristian Scmid (Todd í Nágrönnum). Ef þið sendið mér veggmyndir af þeim get ég sent veggmyndir af Joe, Jordan og Danny úr NKOTB, Andre Agassi, Julia Roberts, Dr. Alban, Jim Morr- isson, EMF, Johnny Depp, NKOTB, AHA, Roxette, Jean Ciaude van Damme, Scorpions, Pierce Brosnan, Alf, Elvis Presley, REM, Sandra, Jason Priestley, Shannen Docherty, Jennie Garth og Gabrielle Carteris (úr Vinum og vandamönnum), Metallica, Gathy Dennis, Depeche Mode, Chesney Hawkes, David Hasselhoff, Bryan Adams, Axl Rose úr G'NR, Seal, Dieter Bohlen, Ron Perlman & Linda Hamilton, Dannii Minogue, Color me Badd, Rod Stewart, Arnie Schwarzenegger, Jon Bon Jovi, Michael Stich (með eigin- handaráritun), Vanilla lce og Dav- id Gahan úr Depeche Mode. Elísabet Anna Vignir, Hvassaleiti 68, 103 Reykjavík. Hæ, hæ safnarar! Ég vil fá allt með New Kids... (líka pistla á íslensku). [ staðinn get ég látið úrklippur með frægu fólki, t.d. Chesney Hawkes, Söndru, Kevin Costnerog Prince. Einnig límmiða með Scorpions, Chesney H., Rem, Sylvester Stallone, The Simpsons, Millu og Brian, David Hasselhoff og Kevin Costner. Ég á líka veggmyndir og ýmsar gerðir límmiða. Sirrý, Stórateig 40,270 Mosfellsbæ. Kæru safnarar! Ég vil gjarnan fá allt með Skid Row, Michael J. Fox, Bryan Adams og GCD. í stað- inn læt ég ailt með Stefáni og Sál- inni, og veggmynd af Eyjólfi og Stefáni. Nanna Ármannsdóttir Mánatröð 4, 700 Egilsstöðum. Viö safnarar! Ég safna veggmyndum, bréfs- efnum, spilum, lyklakippum og lím- miðum. I staðinn get ég látið lím- miða, spil og bréfsefni. Ég vil ekki veggmyndir úr Æskunni. Freydís Ásta Friðriksdóttir, Skarðshlíð 40E, 603 Akureyri. Hæ, safnarar! Ég safna öllu með Simpsons- fjölskyldunni, GCD og Michael Jackson, frímerkjum og munn- þurrkum. Ég iæt í staðinn límmiða, frímerki, munnþurrkur og alls kon- ar veggmyndir. Áslaug Ottósdóttir, Brekku 8, 765 Djúpavogi. Kæru safnarar! Ég á ógrynni af dóti með hin- um og þessum, svo sem Alice Cooper, Jason Donovan, Sylvest- er Stallone, Roxette, David Hassel- hoff, Simpson, Skid Row, Matthias Reim, Vanilla lce, Paula Abdul, Axl Rose, Cher, Dieter Bohlen, Bros, Chesney Hawkes, Depeche Mode, Jon Bon Jovi, Brian Krause, Mich- ael Stich, Color me Badd, New Kids...(mikið), Michael Jackson, Sylvia Hollywood, Rod Stewart, Marc Bolan, Arnold Schwarze- negger, M.C. Hammer o.fl. Ég á líka límmiða með ýmsum leikur- um, leikkonum, söngkonum og söngvurum. Einnig get ég látið barmmerki. Ég á áttatíu heimilis- föng ýmissa aðdáendaklúbba. I staðinn vil ég fá allt með Madonnu - veggmyndir, úrklippur, texta og límmiða - einnig með Roxette og Aerosmith. Guðný Ebba Þórarinsdóttir, Frostastöðum, 560 Varmahlíð. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna spilum, bréfsefnum, póstkortum, barmmerkjum og lykla- kippum. í staðinn get ég sent spil, bréfsefni, límmiða, Garbage pail kids límmiða, gljámyndir, úrklipp- ur, veggmyndir og límmiða með ýmsu frægu fólki. Ég á myndir með U2, Bon Jovi, Prince, James Dean, David Hasselhoff, Michael Jackson, Bros, Kizz, Kylie Minogue, Martika, A-ha, Grimson Glory, Cyndi Lauper, The Cure, George Michael og mörgum fieiri. Sandra Halldórsdóttir Krummahóium 8 (4-A), 111 Reykjavík. Hæ, hæ! Ég safna veggmyndum af Jon Bon Jovi, Bon Jovi, Warriant, Guns N’ Roses, Skid Row, Cinderella, Nelson, Queensryche, Metallica, Poison, Tesla, White Lion, Extreme, Gorky Park, Winger, D.A.D., Emilio Estevez, Lu Di- amond Phillips, Kevin Kos- tner.Richard Tyson og Johnny Depp. Ég læt í staðinn myndir af Patrick Swayze, Alannah Myles, NKOTB, Jason Donovan, Kylie Minogue, Vanilla lce, MC Hammer, Richard Grieco, Michael Jackson, Michael J. Fox, Roxette, Scorp- ions, Kim Basinger, Madonnu o.fl. Gisley E. Hansen, Birnugota 6, FR-100 Tors havn, Foroyar. Kæru safnarar! Ég safna munnþurrkum, lím- miðum, íslenskum frímerkjum, bréfsefnum, spilum og öllu með Crystal Waters og nokkru með Madonnu. í staðinn get ég látið veggmyndir með Quireboys, Mich- ael Jackson, Patsy Kensit, David Bowie, Tínu Turner, Alannah My- les, Stjórninni o.fl. - einnig stóra mynd af Caddyschack II. Guðrún Erla Sigurðardóttir, Arahóium 2, III, 111 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Jason Donovan, Skid Row og Roxette. í staðinn læt ég ýmislegt með New Kids ... Agnes Lind Jónsdóttir, Hásteinsvegi 24, 825 Stokkseyri. Kæru safnarar! Við erum að safna veggmynd- um með Stjórninni, Bart, Söndru, Roxette, GCD og Sinead O'Connor. í staðinn fáið þið vegg- myndir með David, Alf, Whitney Houston, New Kids ... og Elvis Presley, einnig munnþurrkur og lyklakippur. Björk Stefánsdóttir og Kristín I. Tómasdóttir, Hellisbraut 24, 380 Reykhólum. Kæra Æska! Ég ætla að leiðrétta villu sem varð í 9. tbl. Æskunnar 1990. Ég skrifaði í þáttinn Við safnarar að ég væri að safna öllu með Madonnu, Whitney Houston o.fl. - og léti í staðinn ýmsa hluti. En ég á heima í Dalhúsum 60 en ekki í 50. Karólína Árnadóttir, Dalhúsum 60, 112 Reykjavík. Elsku Æska! Ég safna öllu með Rokklingun- um, NKOTB og Roxette. í staðinn læt ég munnþurrkur, minnisblöð og bréfsefni. Ég get líka látið ís- lensk frímerki fyrir erlend. Eydís Birta Jónsdóttir, Kúabala 4, 520 Drangsnesi. Hæ, hæ, safnarar! Ég þigg allt með Sepultura, Carcass, Mordid Angel, DRI, Metallica, Anthrax, Testament, Over Kill, Cannibal Corpse, Massacre, Sororicide, Death Ang- el, Exodhs, Obituary, Slayer, Megadeth, Death, Napalm Death, Bolt Thrower, Noctornus, Repultion, Paradise Lost, Autop- sy, Fearof God, Ludicrist, Sacred Reich, Terrorizer, Master, Coroner, Sadom, Rantera, Annihilator, Enxombed, Incabus, Bathory, lced Earth, Celtic Frost, Deicide, Pesti- lence, Running Wild, Destraction, Park Angel, Bootlegs, Cadaver, Carnage, Venom, Kreator, Nucle- ar Assault. í staðinn get ég látið ótal veggmyndir, stjörnualbúm, knattspyrnuspil og Pop Rocky biöð. Vilhelm Vilhelmsson, Melavegi 9, 530 Hvammstanga. Kæru safnarar! Ég hef dálæti á Sigrúnu og Páli Óskari Hjálmtýsbörnum og vildi gjarnan eignast eitthvað sem teng- ist þeim. Feginn þigg ég líka eitt- hvað með Svövu Haraldsdóttur, Mozart, þekktasta fimleikafólki landsins, Boris Becker, Örlygs- bræðrum, haframjölslímmiðum, Richard Samuel, Sororicide og alls konar hárskrauti. Einnig safna ég munnþurrkum, tjaldhælum, brófs- efnum, perum, beltum, límbands- rúllum, spilum, ýmsum varahlut- um, plastpokum með myndum, blýöntum, strokleðrum, ennisbönd- um, smellum og tölum, tvinnakefl- um, þvottapokum, teiknibólum, módelbílum og flugvélum, perlu- festum og mörgu fleiru. í staðinn get ég látið veggmyndir með Tom Cruise, Michael Jackson, Sálinni, Todmobile, Sólinni, Ný danskri, Guns'n Roses, Skid Row, ACS- DC, A-ha, Sykurmolunum, Busun- um, Jason Donovan, Robert De Niro og einhverju af því sem ég safna. Sigurður Jökull, Þórustíg 12, 260 Njarðvík. 4 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.