Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 22
Valsslrákarnir lagna: Snorri Guðjónsson fyrirliði, Fannar Örn
Þorbjörnsson. Ofar: Grétar Þorsteinsson og Torfi G. Yngvason.
URSLIT I 6. FLOKKI
STRAKA:
A-lið
1.-2. sæti: Valur-FH 7-6
3.-4. sæti: Grótta-HK 8-9.
B-lið
1.-2. sæti: FH-Stjarnan 6-3
C-lið
1. sæti FH ,
2. sæti Stjarnan,
3. sæti Grótta.
ÚRSLIT í 5. FLOKKI
STELPNA:
A-lið
1.-2. sæti: ÍR. -Fram 1-4
Víkingar urðu í 3. sæti.
B-lið
FH-ÍR 6-5. Fram varð í 3. sæti.
C-lið
ÍR sigraði, næst kom FH
og þá Fylkir.
„URSLITALEIKURINN
VAR ROSALEGA
ERFIÐUR”
sagði Snorri fyrirliði Vals eftir
sigurinn.
íslandsmótið í handknattleik
6. flokks stráka og 5. flokks
stelpna var haldið um mán-
aðamótin nóvember-desember
í þéttsetnum íþróttasölum
skólanna í Breiðholti.
„MÓTIÐ VAR
FRABÆRT,”
eins og einn keppendanna ,
sagði. Það var á vegum HSÍ.
Að þessu sinni sá unglingaráð
ÍR um mótshaldið og tókst það
með miklum ágætum. Fjöldi
þátttakenda var um 900 og
leiknir voru 190 leikir. Póstur
og sími styrkti mótið.
ISLANDSMOTIÐI
Mikið mæðirá starfsliði á stóru móti: Brynjar Vaigeir Steinarsson
tímavörður, Óttar Erling Sigurðsson aðstoðarmaður og Guðlaugur
Sigurðsson ritari.
Góðir félagar ■ þrátt fyrir allt. Myndin er tekin strax að loknum
geysispennandi úrslitaleik milli A -liða Vals og FH. Arnar F.
Theodórsson fyrirliði FH og Snorri Guðjónsson fyrirliði Vals.
Gísli Hilmarsson, hinn snjalli markvörður
og fyrirliði A-liðs HK: "Við lentum i 3.
sæti. Það ersvo sem ágætt en við eigum
að geta betur. ”
Valsstrákarnirog Framstelpurnar
sigruðu í A-flokki. Flestir úrslitaleik-
irnir fóru fram í Seljaskóla að við-
stöddum gífurlegum fjölda áhorf-
enda sem skemmtu sér konunglega.
Þar voru verðlaun einnig afhentog
mótinu slitið.
„STÓRKOSTLEGT
AÐ VINNA”
Snorri Guðjónsson fyrirliði A-
liðs 6. flokks Vals var að von-
um glaður eftir sigurinn á FH
í úrslitaleiknum:
„Leikurinn var rosalega erfiður
því að FH er með mjög sterkt lið og
það er erfitt að stöðva sóknir þeirra.
Þjálfarar okkar eru afar góðir og við
erum mjög samtaka. Ég held að við
höfum unnið þess vegna.”
2 2 Æ S K A N