Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 23

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 23
Ingibjörg Jóhannsdóttir, Fram, tekur Iríkast í úrslitaleik Fram og ÍR (4-1) - þegar tvær sekúndur eru til leiksloka. Þessir krakkar hlutu verðlaun fyrir góða Irammistöðu sem ein- staklingar. „ERFITT AÐ TAPA SVONA NAUMT” Arnar F. Theódórsson fyrirliði A-liðs 6. flokks FH var frekar vonsvikinn eftir tapið gegn Val: „Það er gremjulegt að tapa í úr- slitaleik með aðeins eins marks mun. Við urðum fyrir miklum vonbrigð- um. Við byrjuðum vel en Valsarar voru betri og áttu skilið að vinna. Mérfannst mjög óréttlátt að einum Valsstrákanna skyldi vera vikið af leikvelli. Ég skil það ekki,” sagði Arn- ar. „ÉG VAR BARA „I STUÐI”” Ingibjörg Jóhannesdóttir 11 ára Framari gerði öll fjögur mörk liðs síns í úrslitaleikn- um gegn ÍR! Ingibjörg Jóhannsdóttir tyrirliði A-liðs Fram HANDKNATTLEIK „Ég er alveg í skýjunum yfir þess- um sigri. Framliðið er mjög jafngott og það réð úrslitum. Allar stelpurnar geta skorað mörk. Það kom bara í minn hlut núna. Erfiðustu leikirnir voru gegn ÍBV og FH. Jafntefli varð í leikn- um við ÍBV en gegn FH unnum við með einu marki eftir mjög harðan leik.” „VIÐ GERÐUM EINS OG VIÐ GÁTUM” Valsstrákarnir sigruðu íkeppni A-liða. Sigurlið Fram í 5. flokki stelpna, A-liði. Svavar Ólafur Pétursson 10 ára er fyrirliði B-liðs 6. flokks FH sem sigraði Stjörnuna í úr- slitaleik, 6-3. „Mér kom dálítið á óvart að við skyldum vinna þá og sérstaklega hvað munurinn var mikill. Þjálfar- arnir sögðu við okkur fyrir leikinn að það væri bara undir okkur komið hvort við ynnum eða töpuðum. Við gerðum eins og við gátum og okk- ur tókst að vinna. Það var alveg stór- kostlegt,” sagði Svavar. STRÁKA OG STELPNA „SIGGI ER FRÁBÆR ÞJALFARI” Arnar Huldar Sveinbjörnsson fyrirliði A-liðs Fjölnis sagði að þeir æfðu þrisvar f viku og að Sigurður Kjartansson væri frá- bær þjálfari. „Það er svakalegur áhugi á hand- bolta og fótboita í Fjölni. Mér finnst mjög gott að vera í félaginu. Það er örugglega besta félagið.” Myndir og texti: Halldór Halldórsson. Æ S K A N 2 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.