Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 37

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 37
Vinsælasti íslenski söngvarinn 1991: 1. Stefán Hilmarsson (Sálin hans Jóns míns) 2. Bubbi Morthens 3. Daníel Ágúst Haraldsson (Ný dönsk) 3. Helgi Björnsson (Síðan skein sól) Vinsælasta íslenska hljómsveitin 1991: 1. Sálin hans Jóns míns 2. Todmobile 3.Stjórnin 4. Ný dönsk Á hæla Ný-danskrar kemur G.C.D. (Líklega hefur hljómsveit- in goldið þess að leggjast í vetrar- dvala á haustdögum og taka ekki ÚRSLIT í VINSÆLDA- VALI LESENDA ÆSKUNNAR Miklu færri stig fá þeir sem næstir koma, þeir Björn Jörundur (Ný dönsk), Eyþór Arnalds (Tod- mobile), Bogi Reynisson (Sor- oricide) og Grétar Örvarsson (Stjórnin). Þá liggja fyrir úrslit í vali les- enda Æskunnar á vinsælustu dægurmúsíkfyrirbærum ársins 1991. Eins og lofað var voru atkvæðaseðlar fimm þátttak- enda dregnir út. Þeir þátttak- endur fá póstsendan giaðning frá Æskunni. Þeim - sem öðrum - þökk- um við fyrir að taka þátt íþess- um leik. Nöfn þessara fimm heppnu eru: Hugi Guðmundsson (14 ára), Holtsbúð 89, Garðabæ, Vilhelm Vilhelmsson (11 ára), Melavegi 9, Hvammstanga, Benedikt Snorrason (9 ára), Bleiksárhlíð 37, Eskifirði, Andr- ea Ævarsdóttir (15 ára), Kirkju- vegi 7, Óiafsfirði og Heiðrún Jóhannsdóttir (16 ára), Ytra- Hvarfi, Dalvík. ÚRSLITIN I VINSÆLDA- VALINU ERU ÞESSI: Vinsælasti íslenski hljóðfæraieikarinn 1991: 1. Guðmundur Jónsson (gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns) 2. Eyþór Arnalds (sellóleikari Todmobile) 3. Bubbi Morthens (gítar og munnharpa) 3. Einar Bragi (saxófónleik- ari Stjórnarinnar) í kjölfar þeirra sigla Þorvaldur B. Þorvaldsson (gítarleikari Tod- mobile), Bjöm Jónsson (bassaleik- ari Nýrrar danskrar) og sigurveg- ari ársins 1990, Jón Ólafsson (hljómborðsleikari Ný danskrar). þátt í jólaþlötuflóðinu), Síðan skein sól og Sororicide. Með einum atkvæðaseðli fylgdi þessi spurning: „Hvort telst Sororicide vera ís- lensk eða erlend hljómsveit þegar þeir syngja allt á ensku?“ Svar: íslensk hljómsveit er ís- lensk á hvaða tungumáli sem hún syngur. Vinsælasta íslenska söngkonan 1991: 1. Andrea Gylfadóttir (Tod- mobile, Vinir Dóra, Blússveit Andreu) 2. Sigríður Beinteinsdóttir (Stjórnin, „Stóru börnin leika sér“) 3. Ragnhildur Gísiadóttir (Stuðmenn) Vinsældir Andreu og Sigríðar eru margfaldar á við vinsældir ann- arra söngkvenna. Næstar í röðinni eru Anna Mjöll Ólafsdóttir, Rut Reginalds og Björk Guðmunds- dóttir. Vinsælasta íslenska hljómplatan 1991: 1. „Sálin hans Jóns míns“ með samnefndri hljómsveit 2. -3. „Deluxe“ með Ný danskri og „Opera“ með Todmobile 4. „Tvö líf“ með Stjórninni Rétt er að geta þess að platan „Kirsuber“ með Nýrri danskri tog- aðist á um stig við „Deluxe“. Á móti kemur að „Operu“plata Todmobiles kom á markað um svipað leyti og fyrstu atkvæðaseðlar í þessu vin- sældavali fóru að berast Æskunni. Vinsælasta erlenda hljómsveitin 1991: 1.-2. New Kids On The Block og Guns N’Roses 3. Metallica Þar á eftir koma Roxette, U2, Poison, A-Ha, Simply Red og Skid Row. Vinsælasta erlenda poppstjarnan 1991: 1. Bryan Adams 2. Madonna 3. William Axl Rose (söngv- ari Guns N' Roses) Fáum stigum munaði á William og Michael Jackson. Síðan koma Sebastian Bach (söngvari Skid Row), James Hat- field (söngvari Metallicu), Mariah Carey, Lars Ulrick (trymbill Metall- icu) og Sinéad O’Connor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.