Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 45
urinn var með yfir eitt þúsund félaga, hélt hann reglulega
fundi á Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík. Þar komu stundum
yfir eitt hundrað félagar og var mikið fjör. Þá átti mikill
hluti félaganna heima á Reykjavíkursvæðinu og þeir sem
voru á ferð í bænum utan af landi komu á fundi líka.
Eru allir félagar áskrifendur að Æskunni?
Svar: Já, það er eina skilyrðið.
Hvað fær maður send eða sendir mörg bréf á ári?
Svar: Það er undir hverjum og einum komið hversu
duglegur hann eða hún er að skrifa öðrum félögum. All-
irfá eitthvað af bréfum, sem tilkynna útkomudaga nýrra,
íslenskra frímerkja, og einnig verðlista frá frímerkjakaup-
mönnum.
Getur þú sent mér sögu klúbbsins?
Svar: Nei því miður. Hún hefir ekki verið skrifuð enn þá.
Það mætti athuga við tækifæri.
Hvernig skiptumst við á frímerkjum? Eru félagar
pennavinir eða hvað?
Svar: Það er einmitt ætlunin. Félagar skrifa hverjir öðr-
um og skiptast á frímerkjum, annaðhvort merki fyrir merki
eða eftir verðmæti í einhverjum frímerkjaverðlista sem
báðir eiga.
Hver eignast eða hvert fara frímerkin sem berast til
ykkar?
Svar: Til okkar berast engin frímerki nema á bréfun-
um til okkar. Ég hef aldrei vitað til að neinn eigi frímerkin
á bréfum til mín nema ég sjálfur.
Vitið þið hvor eru dýrari stimpluð eða óstimpluð frí-
merki?
Svar: Þar er alveg sitt á hvað. í frímerkjaverðlistum
sést hvort hvert einstakt merki er dýrara stimplað eða ó-
stimplað.
Fáum við sem erum í klúbbnum afslátt?
Svar: Nei, Póstur og sími gefur engan afslátt af frí-
merkjum. Þau gilda sem peningar til að greiða burðar-
gjald bréfa.
Eru klúbbskírteini?
Svar: Nei, það hafa ekki verið gerð nein skírteini enn þá.
Vera má þó að Æskan láti prenta skírteini ef fer að fjölga
hressilega í klúbbnum. Vona ég svo að „Forvitinn" hafi
fengið svör við öllu sem um var spurt. Það er gott að fá
svona hresst fólk inn í klúbbinn.
NÝIR FÉLAGAR
29. Jóhann Páll Svavarsson, Hreimsstöðum, 710 Egilsstaðir. 30.
Berglind Halldórsdótttir, Hjallabrekku 27,200 kópavogi. 31. Erla Sóley
Bjarnadóttir, Brekkustíg 29B, 260 Njarðvík. 32. Vala Andrésdóttir, Eini-
grund 21,300 Akranesi. 33. Sveinn L. Sveinsson, Sæviðarsundi 56,
104 Reykjavík. 34. Kristín Þóra Haraldsdóttir, Eikarlundi 22,600 Akur-
eyri. 35. Ingibjartur Már Barðason, Túngötu 14,420 Súðavík. 36. Sæ-
þór Jensson, Hvassaleiti 8,103 Reykjavík. 37. Elín Birgitta Þorsteinsdótt-
ir, Fannafold 147,112 Reykjavík.
Við bjóðum hina nýju félaga velkomna í hópinn og
vonum að þeir eigi eftir að finna sér góða frímerkja-
skiptivini. Bréf hefur borist langt að - frá Singapúr í
Asíu. Sendandinn segist vera áhugasamur frímerkja-
safnari. Hann vill gjarna eignast ísiending að skipta-
vini. Nafn hans og heimilisfang er: Ernie Dei Choon
Guan, 07-228 Redhill Close, Block 1, Singapore 0315.
Með kærri kveðju,
Sigurður H. Þorsteinsson, Laugarhóli, 510 Hólmavík.
PENNAVINP
SKRIFA MÁ Á ENSKU NEMA TIL
UNGRA BARNA I FÆREYJUM. TIL
þEIRRA ER BEST AÐ RITA Á DÖNSKU.
(ÞAU GETA ÞÓ SKILIÐ ISLENSKU AÐ
MESTU) GÆTIÐ þESS AÐ VANDA
SKRIFTINA. PRENTLETUR ER AKJÓS-
ANLEGT
Sóley Gunnhildur Olsen, FR-660
S0ldarfj0rð, Foroyar. 16 ára færeysk/fc-
lensk stúlka og á íslenskan hest. A-
hugamál: Hestamennska, tónlist, dans.
Kemur stundum til Reykjavíkur á sumr-
in. Biður að heilsa ættingjum og vin-
um.
Anna Katrin Egilstroð, 470 Eiði,
Foroyar. 9-12 ára. Er 10 ára. Áhucja-
mál: Skátastarf, bréfaskriftir; að hjola.
Dáir Roxette og jon Bon Jovi.
Eirik Ch. Thorsen, Ascakbakkadn 17,
4230 Sand, Norge. Er 12 ára.
Tina Seivida Teigen, Porsevn 14 A,
6011, Alesund, Norge. 11 -13. Er 11
ára. Ahu^amál: Ballett, handknattleik-
ur, píanoleikur og bréfaskriftir.
Josefine Andersson, Skallgángen 16,
226-52, Lund. Sverge. 12 ára sænsk
telpa. Ahugamál: Dýr, dans, bréfa-
skriftir, íþróttir. Vill skrifast á við stráka.
Tomas Gustavsson, Spársnögatan
42, 226-52 Lund,, Sverge. 12 ára
sænskur drengur. Áhugamál: Tölvu-
spil, dans, júdó, skotfimi.
Heli Viitasaari, Lemminkáisent. 1,
15870 Hollola, Finland. 15 ára finnsk
stúlka. Áhugamál: Lestur, skátastarf,
dans o.fl.
Sari Holopainen, Leimaakntie 3 F 51,
70150 Kvopio, Finland. 16 ára finnsk
stúlka. 14-20. Áhugamál: Hesta-
mennska, lestur, bréfaskriftir.
Birgit Siegel, Schwedenhang 6, W-
8062 Markt Indesdprf, Deutschland.
14 ára þýsk stúlka. Áhugamál: Píanó-
leikur, nestamennska, ballett.
Katrin Frúhauf, Theklaer Str. 128,
Leipzig, 0-7042 Deutschland. 15 ára
þýsk stúlka.
Yvonne Voigt, Am Kapellenberg 16,
7614 Gengenbach^2, Deutschfand.
16 ára þýsk stúlka. Ahugamál: Hesta-
mennska, sund.
Marcella Ccovrilová, Koclánka 2,
Pavilong, Ustav PRZO TPM, Brno-
královo Pole 61200, Czechoslovakia.
16 ára tékknesk stúlka.
Martina Ersepková, Vetrná 1089,
Ostrava U 70800, Czechoslovakia. 16
ára.
Manuela Zwerger, Weinweg 128,
2732 Wurflach, Österreich. 14 ára
austurrísk stúlka. Áhugamál: Hesta-
mennska og lestur.
Vaida Kyguolyté, Siavrés pr. 93-43,
233043 Kaunas, Lithuania., 12 ára lít-
háensk telpa. Áhugamál: íþróttir oq
hundar.
Jeva Skocupskaité, Taikos g. 16/37,
235030 Kéaainiái, Lithuania. 12 ára
litháensk telpa.
Gwen Hull, 70d N. Warren St.,
Orwigsburg, Pa. 1 7961, USA. 1 3-1 7.
15 ára bandarísk stúlka. Áhugamál:
Margvísleg.
Nathalie Ly, 3349 Mississauga Rd.,
Unit 165, Mississauga/Ont. L§L-1J7,
Canada. 10 ára telpa í Kanada. Áhuga-
mál: Lestur, dýr og íþróttir.
Charles Nimpha, P.O. Box 345,
Nsawam-EIR, Ghana. 16 ára piltur í
Ghana óskar eftir pennavinum. Á-
hugamál: íþróttir, bréfaskipti, frí-
merkjasöfnun.
The Israeli Correspondence Club,
P.O.Box 105, 26100 Q. Motzkin, Isr-
ael. 18 ára ísraelskur piltur, Sella Yair,
hefur stofnað klúbb.,Hann býðst til
að útvega pennavini í ísrael. Með bréfi
til klúbbsins þarf að senda eitt alþjóð-
legt svarmerki. (Það fæst á pósthús-
um)
Æ S K A N 4 9