Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 45

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 45
urinn var með yfir eitt þúsund félaga, hélt hann reglulega fundi á Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík. Þar komu stundum yfir eitt hundrað félagar og var mikið fjör. Þá átti mikill hluti félaganna heima á Reykjavíkursvæðinu og þeir sem voru á ferð í bænum utan af landi komu á fundi líka. Eru allir félagar áskrifendur að Æskunni? Svar: Já, það er eina skilyrðið. Hvað fær maður send eða sendir mörg bréf á ári? Svar: Það er undir hverjum og einum komið hversu duglegur hann eða hún er að skrifa öðrum félögum. All- irfá eitthvað af bréfum, sem tilkynna útkomudaga nýrra, íslenskra frímerkja, og einnig verðlista frá frímerkjakaup- mönnum. Getur þú sent mér sögu klúbbsins? Svar: Nei því miður. Hún hefir ekki verið skrifuð enn þá. Það mætti athuga við tækifæri. Hvernig skiptumst við á frímerkjum? Eru félagar pennavinir eða hvað? Svar: Það er einmitt ætlunin. Félagar skrifa hverjir öðr- um og skiptast á frímerkjum, annaðhvort merki fyrir merki eða eftir verðmæti í einhverjum frímerkjaverðlista sem báðir eiga. Hver eignast eða hvert fara frímerkin sem berast til ykkar? Svar: Til okkar berast engin frímerki nema á bréfun- um til okkar. Ég hef aldrei vitað til að neinn eigi frímerkin á bréfum til mín nema ég sjálfur. Vitið þið hvor eru dýrari stimpluð eða óstimpluð frí- merki? Svar: Þar er alveg sitt á hvað. í frímerkjaverðlistum sést hvort hvert einstakt merki er dýrara stimplað eða ó- stimplað. Fáum við sem erum í klúbbnum afslátt? Svar: Nei, Póstur og sími gefur engan afslátt af frí- merkjum. Þau gilda sem peningar til að greiða burðar- gjald bréfa. Eru klúbbskírteini? Svar: Nei, það hafa ekki verið gerð nein skírteini enn þá. Vera má þó að Æskan láti prenta skírteini ef fer að fjölga hressilega í klúbbnum. Vona ég svo að „Forvitinn" hafi fengið svör við öllu sem um var spurt. Það er gott að fá svona hresst fólk inn í klúbbinn. NÝIR FÉLAGAR 29. Jóhann Páll Svavarsson, Hreimsstöðum, 710 Egilsstaðir. 30. Berglind Halldórsdótttir, Hjallabrekku 27,200 kópavogi. 31. Erla Sóley Bjarnadóttir, Brekkustíg 29B, 260 Njarðvík. 32. Vala Andrésdóttir, Eini- grund 21,300 Akranesi. 33. Sveinn L. Sveinsson, Sæviðarsundi 56, 104 Reykjavík. 34. Kristín Þóra Haraldsdóttir, Eikarlundi 22,600 Akur- eyri. 35. Ingibjartur Már Barðason, Túngötu 14,420 Súðavík. 36. Sæ- þór Jensson, Hvassaleiti 8,103 Reykjavík. 37. Elín Birgitta Þorsteinsdótt- ir, Fannafold 147,112 Reykjavík. Við bjóðum hina nýju félaga velkomna í hópinn og vonum að þeir eigi eftir að finna sér góða frímerkja- skiptivini. Bréf hefur borist langt að - frá Singapúr í Asíu. Sendandinn segist vera áhugasamur frímerkja- safnari. Hann vill gjarna eignast ísiending að skipta- vini. Nafn hans og heimilisfang er: Ernie Dei Choon Guan, 07-228 Redhill Close, Block 1, Singapore 0315. Með kærri kveðju, Sigurður H. Þorsteinsson, Laugarhóli, 510 Hólmavík. PENNAVINP SKRIFA MÁ Á ENSKU NEMA TIL UNGRA BARNA I FÆREYJUM. TIL þEIRRA ER BEST AÐ RITA Á DÖNSKU. (ÞAU GETA ÞÓ SKILIÐ ISLENSKU AÐ MESTU) GÆTIÐ þESS AÐ VANDA SKRIFTINA. PRENTLETUR ER AKJÓS- ANLEGT Sóley Gunnhildur Olsen, FR-660 S0ldarfj0rð, Foroyar. 16 ára færeysk/fc- lensk stúlka og á íslenskan hest. A- hugamál: Hestamennska, tónlist, dans. Kemur stundum til Reykjavíkur á sumr- in. Biður að heilsa ættingjum og vin- um. Anna Katrin Egilstroð, 470 Eiði, Foroyar. 9-12 ára. Er 10 ára. Áhucja- mál: Skátastarf, bréfaskriftir; að hjola. Dáir Roxette og jon Bon Jovi. Eirik Ch. Thorsen, Ascakbakkadn 17, 4230 Sand, Norge. Er 12 ára. Tina Seivida Teigen, Porsevn 14 A, 6011, Alesund, Norge. 11 -13. Er 11 ára. Ahu^amál: Ballett, handknattleik- ur, píanoleikur og bréfaskriftir. Josefine Andersson, Skallgángen 16, 226-52, Lund. Sverge. 12 ára sænsk telpa. Ahugamál: Dýr, dans, bréfa- skriftir, íþróttir. Vill skrifast á við stráka. Tomas Gustavsson, Spársnögatan 42, 226-52 Lund,, Sverge. 12 ára sænskur drengur. Áhugamál: Tölvu- spil, dans, júdó, skotfimi. Heli Viitasaari, Lemminkáisent. 1, 15870 Hollola, Finland. 15 ára finnsk stúlka. Áhugamál: Lestur, skátastarf, dans o.fl. Sari Holopainen, Leimaakntie 3 F 51, 70150 Kvopio, Finland. 16 ára finnsk stúlka. 14-20. Áhugamál: Hesta- mennska, lestur, bréfaskriftir. Birgit Siegel, Schwedenhang 6, W- 8062 Markt Indesdprf, Deutschland. 14 ára þýsk stúlka. Áhugamál: Píanó- leikur, nestamennska, ballett. Katrin Frúhauf, Theklaer Str. 128, Leipzig, 0-7042 Deutschland. 15 ára þýsk stúlka. Yvonne Voigt, Am Kapellenberg 16, 7614 Gengenbach^2, Deutschfand. 16 ára þýsk stúlka. Ahugamál: Hesta- mennska, sund. Marcella Ccovrilová, Koclánka 2, Pavilong, Ustav PRZO TPM, Brno- královo Pole 61200, Czechoslovakia. 16 ára tékknesk stúlka. Martina Ersepková, Vetrná 1089, Ostrava U 70800, Czechoslovakia. 16 ára. Manuela Zwerger, Weinweg 128, 2732 Wurflach, Österreich. 14 ára austurrísk stúlka. Áhugamál: Hesta- mennska og lestur. Vaida Kyguolyté, Siavrés pr. 93-43, 233043 Kaunas, Lithuania., 12 ára lít- háensk telpa. Áhugamál: íþróttir oq hundar. Jeva Skocupskaité, Taikos g. 16/37, 235030 Kéaainiái, Lithuania. 12 ára litháensk telpa. Gwen Hull, 70d N. Warren St., Orwigsburg, Pa. 1 7961, USA. 1 3-1 7. 15 ára bandarísk stúlka. Áhugamál: Margvísleg. Nathalie Ly, 3349 Mississauga Rd., Unit 165, Mississauga/Ont. L§L-1J7, Canada. 10 ára telpa í Kanada. Áhuga- mál: Lestur, dýr og íþróttir. Charles Nimpha, P.O. Box 345, Nsawam-EIR, Ghana. 16 ára piltur í Ghana óskar eftir pennavinum. Á- hugamál: íþróttir, bréfaskipti, frí- merkjasöfnun. The Israeli Correspondence Club, P.O.Box 105, 26100 Q. Motzkin, Isr- ael. 18 ára ísraelskur piltur, Sella Yair, hefur stofnað klúbb.,Hann býðst til að útvega pennavini í ísrael. Með bréfi til klúbbsins þarf að senda eitt alþjóð- legt svarmerki. (Það fæst á pósthús- um) Æ S K A N 4 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.