Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 42

Æskan - 01.02.1992, Blaðsíða 42
síns. Jafnframt yrði sýningin tekin upp á myndband. Það þarf að senda til Áfengisvarnaráðs fyrir 31. des- ember1992. VERÐLAUN VERÐA: l.verðlaun: 100.000 krónurtil nemenda þess skóla sem skilar verkinu best að mati dómnefndar. Auk þess fær skólinn viðurkenningarskjal eða verðlauna- grip ásamt upptökuvél fyrir mynd- band frá Japis. Uj'jJ SVjJJjJ>2>U l£Jj^ijJVS feng isvarnaráð gengst fyrir sam- keppni milli grunn- skóla landsins um sýningu leikrits - og umrædur og umfjöllun um það að lokinni sýningu. Góð verðlaun eru í boði - þrenn fyrir sýninguna og þrenn fyrir umræður og tillögur um hvernig best sé að nýta það þannig að sem flestir hafi bæði gagn og gaman að. Áfengisvarnaráð fékk Iðunni Steinsdóttur til að semja leikrit sem fjallar um fjölskyldu og ýmis þau mál sem þar koma upp. Iðunn hefur samið fjölda af sögum og leikritum - eins og þið kannist við - og hlot- ið margs konar viðurkenningar fyr- ir verk sín. Þau hafa þótt bæði skemmtileg og áhugaverð. Leikritið nefnist Föstudagur hjá smáfuglunum og tekur um 40 mín- útur í flutningi. í því eru söngvar og hefur Jóhann Morávek samið lögin við þá. VERÐLAUN FYRIR SÝNINGU LEIKRITSINS í fyrsta lagi verða verðlaun veitt þeim sem að mati dómnefndar skila bestum árangri á sýningu leikrits- ins, bæði hvað snertir flutning, fram- sögn, leik og leikmynd. Gert er ráð fyrir að nemendur æfi leikritið og sýni það á árshátíð eða á annarri skemmtun á vegum skóla Adalpersónur leikritsins Tommi, Jómbi og Heiða Dögg 2. verðlaun: 75.000 krónur-viðurkenningar- skjal eða verðlaunagripur. 3. verðlaun: 50.000 krónur-viðurkenningar- skjal eða verðlaunagripur. VERÐLAUN FYRIR UM- RÆÐUR OG UMFJÖLLUN Annar hluti samkeppninnar er fólginn í umræðum og umfjöllun um leikritið og þá atburði, sem þar koma fyrir, að lokinni leiksýningu. Er þá tekið tillit til fróðleiksgildis, fundvísi á atriði sem skipta máli í daglegu lífi einstaklinga og fjöl- skyldna, svo og skemmtilegheita og hugmyndaflugs. Jafnframt á að skila skriflegri til- lögu um hvernig best sé að nýta leik- ritið til umhugsunar, kennslu og um- ræðu þannig að sem flestir hafi bæði gagn og gaman af. Gögnum um þetta þarf að skila til Áfengisvarnaráðs fyrir 31. des- ember 1992. Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu úrlausnirnar, 50.000 krónur til hvers skóla. Skal þeim fjármun- um varið til eflingar félagsstarfsemi í skólunum samkvæmt ákvörðunum nemendaráðs og skólastjórnar. Jafn- framt fá þessir skólar viðurkenning- arskjöl eða verðlaunagrip. Leikrit íðunnar og nótur við þau Ijóð sem á að syngja í því hafa verið send öllum grunnskólum. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út 15. apríl. 4 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.