Æskan - 01.06.1993, Síða 55
Verðlaun fyrir þessa
þraut eru tvær bækur
(sjá listann) - eða
tveir pakkar af
körfuknattleiksmynd-
um og bók - eða
lukkupakki og
körfuknattleiksmyndir
- eða lukkupakki og
bók.
Svörin skal senda fyr-
ir 5. september nk.
Nefna verður hvers
óskað er - og gæta
þess að rita fullt nafn,
heimilisfang og aldur.
Póstfangið er:
Æskan, pósthólf 523,
121 Reykjavík.
ÆSKUNA
I
4
7
8
9
10
11
12
Hvaða dag árið 1929 var ánum frá Hjalla
smalað til sauðburðar?
Hver starfar sem smiður, þolfimikennari
og fyrirlesari?
Hver setti stelpnamet í hástökki í Þríþraut
FRÍ og Æskunnar?
Hvaða hjónum veitti Barnabókaráðið við-
urkenningu fyrir ritstörf - á samkomu
sinni sumardaginn fyrsta ?
Eftir hvern er Ijóðið Ástarjátning?
Hvað heita dýrin á heimili Rósarinnar
Jónasar?
Hvenær hófst skátastarf á Grænlandi?
Hvað heitir kona roðamaursins sem kleif
„hamarinn"?
Hver er höfundur lagsins sem íslendingar
hafa sungið við textann „Allt sem við vilj-
um erfriðurá jörð“?
Hvað heitir konan í dæmisögunni sem
Lágfóta landvörður hvíslaði að Sigrúnu,
umsjónarmanni þáttar um umhverfismál?
Hvað nefndi Ásdís bröndótta kettlinginn
með hvítu bringuna?
Hvaða tegund er útbreiddust allra suð-
rænna sela?
VERÐLAUNABÆKUR:
- Ásta litla lipurtá eftir
Stefán Júlíusson (6-10)
- Eyrun á veggjun-
um eftir Herdísi Egils-
dóttur(6-10)
- Leitin að Moru-
kollu eftir Guðjón
Sveinsson og Einar
Árnason (6-10)
- Brúðan hans Borg-
þórs eftir Jónas Jónas-
son (6-11)
- Sara eftir Kerstin
Thorwall (6-11)
- Bókin um simp-
ansana eftir Jane
Goodall (6-11)
- Við erum heppnir,
við Víðir! eftir Karl
Helgason (8-11)
- Vormenn íslands
eftir Óskar Aðalstein (9-
13)
- Svalur og svell-
kaldur eftir Karl Helga-
son (10-13)
- Leðurjakkar og
spariskór, Dýrið geng-
ur laust, Unglingar í
frumskógi eftir Hrafn-
hildi Valgarðsdóttur (11 -
15)
- Ástarbréf til Ara,
Gegnum bernskumúr-
inn, Meiriháttar stefnu-
mót, Pottþéttur vinur,
Sextán ára í sambúð
eftir Eðvarð Ingólfsson
(12-16)
Spurningakeppnin
okkar - Enn meira
skólaskop eftir Guðjón
Inga Eiríksson og Jón
Sigurjónsson (12 ára og
eldri)
- Kapphlaupið,
afreksferðir Amundsens
og Scotts til Suður-
skautsins, eftir Káre Holt
(14 ára og eldri),
- Lífsþræðir eftir Sig-
ríði Gunnlaugsdóttur
- Erfinginn, Hertoga-
ynjan eftir Ib H. Cavling
- Greifinn á Kirkju-
bæ eftir V. Holt (16 ára
og eidri)
Æ S K A N 5 9