Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 55

Æskan - 01.06.1993, Blaðsíða 55
Verðlaun fyrir þessa þraut eru tvær bækur (sjá listann) - eða tveir pakkar af körfuknattleiksmynd- um og bók - eða lukkupakki og körfuknattleiksmyndir - eða lukkupakki og bók. Svörin skal senda fyr- ir 5. september nk. Nefna verður hvers óskað er - og gæta þess að rita fullt nafn, heimilisfang og aldur. Póstfangið er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. ÆSKUNA I 4 7 8 9 10 11 12 Hvaða dag árið 1929 var ánum frá Hjalla smalað til sauðburðar? Hver starfar sem smiður, þolfimikennari og fyrirlesari? Hver setti stelpnamet í hástökki í Þríþraut FRÍ og Æskunnar? Hvaða hjónum veitti Barnabókaráðið við- urkenningu fyrir ritstörf - á samkomu sinni sumardaginn fyrsta ? Eftir hvern er Ijóðið Ástarjátning? Hvað heita dýrin á heimili Rósarinnar Jónasar? Hvenær hófst skátastarf á Grænlandi? Hvað heitir kona roðamaursins sem kleif „hamarinn"? Hver er höfundur lagsins sem íslendingar hafa sungið við textann „Allt sem við vilj- um erfriðurá jörð“? Hvað heitir konan í dæmisögunni sem Lágfóta landvörður hvíslaði að Sigrúnu, umsjónarmanni þáttar um umhverfismál? Hvað nefndi Ásdís bröndótta kettlinginn með hvítu bringuna? Hvaða tegund er útbreiddust allra suð- rænna sela? VERÐLAUNABÆKUR: - Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjun- um eftir Herdísi Egils- dóttur(6-10) - Leitin að Moru- kollu eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Bókin um simp- ansana eftir Jane Goodall (6-11) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (8-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9- 13) - Svalur og svell- kaldur eftir Karl Helga- son (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið geng- ur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (11 - 15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúr- inn, Meiriháttar stefnu- mót, Pottþéttur vinur, Sextán ára í sambúð eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) Spurningakeppnin okkar - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigurjónsson (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreksferðir Amundsens og Scotts til Suður- skautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sig- ríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, Hertoga- ynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkju- bæ eftir V. Holt (16 ára og eidri) Æ S K A N 5 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.