Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1994, Síða 3

Æskan - 01.08.1994, Síða 3
EFNISYFIIUIT Söngvarakeppnin - bls. 46 Kæru lesendur! Útgáfudagur þessa tölublaðs er 5. október. Sama mánaðardag fyrir 97 árum kom Æskan, barnablað með myndum, fyrst út. Ávarpsorð fyrsta rit- stjóra þess, Sigurðar Júlíusar Jóhannes- sonar, síðar læknis og skálds, hófust þannig: „Æskan er fyrsta barnablaðið sem gefið er út á íslandi. f öðrum löndum eru víða gefin út mörg barnablöð og hafa þau öll mjög mikla útbreiðslu; vér von- umst því til að þetta litla blað verði öllum börnum kærkominn gestur og verði vel tekið því vér erum sannfærðir um það að börnin á íslandi eru eins fróðleiksfús og annars staðar." Æskunni var sannarlega vel tekið og hefur verið ætíð síðan. Hún hefur jafnan verið unnin með bestu tækni sem völ hefur verið á og mótuð eftir óskum les- enda. Þær hafa komið fram í bréfum og samtölum. Nú ætlum við að kanna rækilega hvort efni Æskunnar er ekki að öllu leyti eins og þið viljið. Þess vegna fylgir spurningalisti þessu tölublaði. Við biðj- um ykkur að svara honum og senda okkur. Foreldrar fá líka tækifæri til að láta álit sitt í Ijós. Þrjátíu þátttakendur fá að launum íþróttabol og bók frá Æsk- unni. Og þá er að fletta áfram! Á næstu síðu kynnum við árlega verðlauna- keppni með Skotlandsferð í aðalverð- laun og fljótlega kemur að Kára sem leikur Emil í Skýjahöllinni og Eiði Smára knattspyrnukappa en litlu síðar að nokkrum sigurvegurum í söngvara- keppni Æskunnar og Ingvari Sigurðs- syni leikara - svo að fátt eitt sé nefnt. Með hlýrri kveðju, Karl Helgason. fr 3IEMbI Barnablaðið Æskan - 7. tbl. 1994. 95. árgangur. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjald síðara misseris 1994: 1996 kr. • Gjalddagi er 1. september. Lausasala: 520 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík • 8. tbl. kemur út 5. nóvember. • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Útlit og umbrot: A FJÓRIR (Hjörtur Guðnason) • Teikningar: Halldór Þorsteinsson • Litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897. Á forsíðu eru Elísabet Leifsdóttir, verðlaunahafi i áskrifendagetraun Æskunnar 1994; Kári Gunnarsson, aðalleikari i Skýjahöllinni; feðgarnir Eiður Smári og Arnór Guðjohnsen knatt- spyrnukappar og Ingvar Sigurðsson leikari (Gauragangur, Hárið). 8 “Skundi var dálítill ólátabelgur" — segir „Emil“ = Kári Gunnarsson 14 „í fyrsta lagi aö æfa mikið ..." Eiður Smári Guðjohnsen svarar aðdá- endum 29 Hafþór í þolfimi 46 Söngvarakeppni Æskunnar 50 „Ég átti leynifélaga" Ingvar Sigurðsson leikari svarar aðdá- endum 53 Vagga og gervihnöttur - um jó-jó-keppni Vífilfells 56 Draumaferð til Danmerkur Elísabet Leifsdóttir segir frá 11 Sjávarsæia 20 Kristalskúla Hamraskógarins 40 Frá bernskuvori TiIKNIiYNÐASðGUR 18 Eva og Adam 38 Reynir ráðagóði 60 Dagbók Berts ÞÆTTIR 12 Unglingareglan 24 Æskupósturinn 26 Lágfóta landvörður 28 Heilsuefling MagnúsarSchevings 43 Poppþátturinn 54 Frímerkjaþáttur 58 Æskuvandi ÝMISLEGT 4 Verðlaunasamkeppnin 6 Skrýtlur 7 Kátur og Kútur 13 Skógarálfar 16,17, 37,39, 42 Þrautir 22 Spurningaleikur 27 Spurt á leið um landið 30 Kostar nám þriggja barna ... - um afmæli Áfengisvarnaráðs 35 Krakkar á hverfishátíð 41 Spilaklúbburinn 49 Lestu Æskuna? 52 Pennavinir/Ráðgátan 55 Teiknikeppnin 62 Verðlaunahafar og lausnir á þrautum i 5. tbl. ¥1 nmm Mariah Carey Prodigy Skýjahöllin Æ S K A N 3

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.