Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 8

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 8
ijJíUi'jjjJ UjAjj iBiihuujj ■jinwíTuuuMi - segir „Emil“, réttu nafni Kári Gunnarsson. Flest ykkar hafa eflaust frétt að í septemberlok var frumsýnd ný, ís- lensk kvikmynd, Skýjahöllin, og er gerð eftir sögunni um Emil og Skunda eftir Guðmund Ólafsson. Handritshöfundur og leikstjóri er Þorsteinn Jónsson. Þetta er hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna. Hún segir frá átta ára strák sem á þann draum að eignast hund. Faðir hans leyfir honum það - ef hann geti safnað fyrir honum sjálf- ur... Við segjum ekki meira frá sögu- þræðinum en ekki er ólíklegt að þið kannist við söguna og hafið jafnvel séð sjónvarpsgerð hennar. Hins vegar þótti okkur ráð að taka aðal- leikarann tali. Hann heitir Kári Gunn- arsson, er 11 ára og á heima í Hafn- arfirði. Af hverju varð hann fyrir valinu ...? LÉT MIG LEIKA TRÉ OG FUGLA „Mamma og pabbi sýndu mér grein þar sem kom fram að það væri verió að leita að leikara. Ég hringdi til Þorsteins til að spyrja hann um þetta. Nokkru seinna kom hann í skólann og tók myndir af öllum í bekknum. Þetta var veturinn 1993. Hann fór víst í alla tíu ára bekki í skólum í Reykjavík og nágrenni. Svo kom hann hingað heim og lét mig leika tré og fugla og ýmislegt skringilegt. Fljótlega eftir það hringdi hann heim og sagðist hafa valið mig.“ - Hafðir þú leikið áður? „Nei, ég hafði aldrei leikið í neinu og hélt að ég ætti ekkert sérstaka möguleika. Ég vildi samt reyna að fá hlutverkið." Kári Gunnarsson og... - ekki Skundi heldur Pedró af Lassý-tegund, hundur nágrannanna. 8 Æ S K A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.