Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1994, Side 16

Æskan - 01.08.1994, Side 16
ÞRAUTIR Þú átt að finna að minnsta kosti átján af þessum orðum: Hestur, meri, folald, högni, köttur, læða, kisa, kettlingur, kýr, naut, belja, kálfur, kind, rolla, lamb, hrútur, ær, hæna, hani, kjúklingur. Mundu að draga lausn á annað blað. DÝRARUGL HÖFUÐBORG Ef þú raðar stöfunum rétt sérðu til hvaða höfuðborgar maðurinn ætlar að fara. Dragðu lausnina á annað blað og sendu (ásamt öðrum) til Æskunnar, pósthólf 523,121 Reykjavík. Þrír hljóta verðlaun fyrir hverja þraut. Þú getur valið um: Bók (sjá lista á bls. 59), lukkupakka, körfuknattleiksmyndir og „gamlan“ árgang af Æskunni, 1979-1988 (þó ekki 1985). 1 6 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.