Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 27

Æskan - 01.08.1994, Qupperneq 27
börn sem kunna ekki aö gæta sín á þeim því ab þeir geta stungib og meitt. Þab er þeirra abferb til ab veiba sér til matar. En ég skil ekki hvers vegna fólk er ab drepa alls kyns önnur dýr sem valda engu tjóni, gera jafnvel gagn, eru eblilegur hluti af náttúrunni og gaman er ab hafa í kringum sig," sagbi Unnur hugsandi. „Og fólk drepur þau bara í tilgangsleysi, ekki til ab borba þau eba nota á nokkurn hátt." „Ég held ab þab sé vegna þess ab fólk þekkir þessi dýr ekkert og í- myndar sér ab þau séu hættuleg," sagbi Ása. „Já, og sumum finnst ab dýr séu bara fyrir og vilja losna vib þau þess vegna. Hugsib ykkur frekjuna ab vilja bara drepa þá sem eru fyrir þeim!" Þab var reibitónn í málrómi Unn- ar. „Sumir eru alltaf ab dæma dýr eins og þau væru fólk, segja ab sum dýr séu gób og önnur slæm. Stund- um er sagt ab dýr séu grimm og vond ef þau veiba sér til matar, sér- staklega ef þau veiba meira en þau éta strax. Dýr eru bara eins og nátt- úran hefur gert þau og þau geta ekkert verib öbruvísi. Sum veiba sér til matar, önnur borba plöntur. Menn gera hvort tveggja og þeir veiba sannarlega miklu meira en þeir borba strax." „Ég held líka ab sumir haldi ab þeir verbi ab einhverjum hetjum ef þeir rábast á varnarlaus dýr og meiba þau eba drepa," sagbi Krummi. „Eins og þab sé nokkurt mál fyrir fólk, sem hefur alls kyns tæki og tól, byssur og barefli, ab ráb- ast á dýr sem eru venjulega margfalt minni en menn og kunna lítib ab verja sig." Krummi lét sig detta nibur í grasib og virti fyrir sér köngulló sem hljóp á stéttinni. „Ég gæti aubvitab stigib ofan á hana þessa en þab er miklu meira gaman ab horfa á hana." Ábur en varbi flatmögubu krakk- arnir aftur í haustsólinni og nutu lífs- ins og náttúrunnar sem alls stabar var ab undirbúa sig fyrir veturinn, rétt eins og þau sjálf. SPIIRT Á LEIÐ ^■mVIDD - í sumar ... Sigurborg Eva Brynjarsdóttir 15 ára, Víðilundi 6c, 600 Akureyri. Hvað starfar þú í sumar? Ég er í unglingavinnunni, slæ gras og raka, vökva blóm og hreinsa og fjarlægi grjót. í hvaða skóla ferðu í haust? Gagnfræðaskólann á Akureyri. Hver er eftirlætisnámsgrein þín? Líffræði. Hvaða starf langar þig mest að stunda? Sem meinatæknir. Margrét Ólafía Tómasdóttir 13 ára Kaldaseli 21,109 Reykjavík. Hvað starfar þú í sumar? Ég er í sveit að Akri, skammt frá Blöndu- ósi, og starfa bæði við að gæta frænda míns og hjálpa til á bænum. í hvaða skóla ferðu í haust? Austurbæjarskóla. Hverjar eru eftirlætisnámsgreinar þínar? Þær eru flestar ágætar en verklegar greinar eru skemmtilegri. Við hvað langar þig mest að starfa í framtíðinni? Sem dýralæknir eða kennari. Hrafnhildur Heiða Jónsdóttir 13 ára, Lagarfelli 20, 701 Fellabæ. Á hvaða dýrum hefur þú mest dálæti? Litlum hvolpum. Áttu þá eða önnur dýr? Nei - en ég var í sveit þegar ég var 10 eða 11 ára. Þar voru fallegir hvolpar. Hver er helsti kosturinn við að eiga heima á Egilsstöðum? Góðir félagar og skemmtilegir krakkar. Hver er fallegasti staður sem þú hefur séð? Ásbyrgi. Hefur þú farið víða? Já, við fjölskyldan ferðumst mikið. Við förum oft í útilegur og líka í hjólhýsi sem við eigum í Hrafnkelsdal. Við höfum farið tvisvar hringinn íkringum landið. Sunna Ragnarsdóttir 13 ára Húnabraut 16, 540 Blönduósi. Æfir þú íþróttir? Já, bæði sund, frjálsar íþróttir og knatt- leiki. Hvaða íþróttagrein finnst þér skemmti- legust? Sund. Hvert er eftirlætisliðið þitt? Hvöt á Blönduósi og Stjarnan í Garðabæ. En íþróttamaður (íslenskur og erlendur)? Magnús Scheving og Hakeem Olajuwon. Hvað heitir íþróttaliðið á staðnum? Ungmennafélagið Hvöt. Æ S K A N 2 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.