Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1994, Side 51

Æskan - 01.08.1994, Side 51
Tveggja og hálfs árs við grautarskálina ... .. og i finu peysunni, úti sem inni! .. en lítið verið gefinn fyrir iþróttir þó að þarna sé ég með knött. Ég hef alltaf haft gaman af hljómlist Ég lærði á orgel með fótbassa í hálfan vetur... Með Mæju frænku. Við vorum miklir vinir. Hún hefur komið matnum víðar en upp i sig - en ég hef alltaf verið snyrtilegur! Líklega átta ára. Foreldrar mínir ráku verslunina Glitbrá. Þetta er auglýsinga mynd... Ólukkans greinin hafði næstum togað niður um mig buxurnar! Sem sé á fjórtánda ári. Æ S K A N S 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.