Æskan - 01.08.1994, Síða 52
PENNAVINIR
Elín Ólöf Elríksdóttlr, Bakkatúni
20, 300 Akranesi. 10-12, helst telpur.
Er sjálf 10 ára. Áhugamál:
Bréfaskriftir, fimleikar að gæta barna
o.m.fl.
Harpa Björk Eiríksdóttir, Stað,
380 Króksfjarðarnes. 0-100 ára. Er
sjálf 12 ára. Áhugamál eru marg-
vísleg.
Ásgeir Helgi Magnússon, Álfa-
bergi 26, 220 Hafnarfirði. Langar til
að skrifast á við hressa krakka á
aldrinum 11-13 ára. Er sjálfur 12.
Áhugamál: íþróttir, dýr, ferðalög,
tónlist o.fl.
Hulda Lovísa Ámundadóttír.
Lautum, 650 Laugar. Langar til að
eignast pennavini á aldrinum 8-11
ára. Áhugamál: Dýr, sund,
skautaferðir og að lesa bækur.
Sigríður Valdimarsdóttir, Grænu-
mýri 14, 600 Akureyri. Sisí og
Ingunn óska eftir bréfaskiptum við
11-13 ára krakka. Eru sjálfar á þeim
aldri. Áhugamál: Tónlist (Ace of
Base), dýr, handbolti, knattspyrna.
Anna Lilja Jóhannsdóttir,
Leynisbraut 9, 240 Grindavík. 10-13
ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál eru
margvísleg, t.d. pennavinir og dýr
(fiskar).
Edda Ósk Tómasdóttir,
Högnastíg 2, Flúðum, 801 Selfoss.
14-16 ára strákar. Er sjálf 14 ára.
Áhugamál: Hestar, körfubolti, tónlist
(alls kyns nema sígild (klassísk)),
skemmtanir, útilegur (með vinum)
o.m.fl.
Elísabet Gunnarsdóttir, Garða-
stræti 11 A, 101 Reykjavík. Er 11 ára.
Áhugamál: Hestar, handbolti og
leiklist.
Gunnþórunn Elíasdóttir, Gauks-
rima 26, 800 Selfossi. Strákar á
aldrinum 12-14 ára (helst „úti á
landi"). Er sjálf 12 ára. Áhugamál:
Dýr, diskótek, góð tónlist,
skemmtilegir vinir, að vera í sveit
o.fl.
Friðrós Káradóttir, Suðurvangi 4,
220 Hafnarfirði. 11-13 ára. Er sjálf
12. Áhugamál: Skíðaferðir, hestar og
önnur dýr, ferðalög o.fl.
Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir,
Baughóli 33, 640 Húsavík. Óskar eftir
7-9 ára pennavinkonu. Er átta ára.
Áhugamál: Fimleikar, bréfaskriftir,
dýr, tónlist og að gæta barna.
Tinna Björnsdóttir, Strandar-
höfða, 861 Hvolsvöilur. Vill skrifast á
við hressa krakka á aldrinum 12-17
ára. Er 13 ára. Áhugamál eru
margvísleg.
ERLENDIR
PENNAVINIR
Berit Grosle, 0. Landvik, 4890
Grimstad, Noregi. Er 13 ára.
Áhugamál: Tónlist, dans, íþróttir og
dýr.
Aud Marie Tandberg, Haland-
vegen 11, 3540 Nesbyen, Noregi. Er
13 ára.
Helene Rygh, Kolsásen 21 E,
7079 Flatásen, Noregi. Er 15 ára.
Nanna Jensen og Eirin Hargaut,
9692 Másoy, Noregi. Tvær þrettán
ára stúlkur langar að skrifast á við
stráka, 14 ára og eldri. Áhugamál:
Tónlist, dans, lestur o.fl. Þær sendu
einnig lýsingu á útliti...
Stine-Elin Helmers 0rebo, 5464
Dimmelsvik, Noregi. Er 13 ára.
Áhugamál: Lestur, bréfaskriftir, dýr
o.m.fl.
Sigrid Holmsen, Ekholt Vn 86,
1526 Moss, Noregi. Er 13 ára.
Langar til að skrifast á við íslenska
stúlku á likum aldri. Áhugamál:
Skátastarf, tónlist, dans, píanóleikur,
gæludýr, skíðaferðir, sund o.fl.
Saija Kovanen, Pajukatu 6 c 16,
15520 Lahti - og Anna Hámáláinen,
Erviánkatu 39 C, 1584D, Lahti,
Finnlandi. Eru 13 ára. Áhugamál:
Bréfaskriftir, sund, lestur og íþróttir.
Hanne Vornanen, 66400 Laihia,
Finnlandi. Er 15 ára. Áhugamál:
Hólreiðar og ísknattleikur.
Kardliina Vottonen, Pinninkatu
13 A8, 33100 Tampere, Finnlandi. Er
tólf ára.
Tuire Nikkinen, Tilustie 1, Fin-
17120 Paimela, Finnlandi. Er 15 ára.
Frank Nevati, c/o mrs. N.T.
Nevati, P.O.Box 1782, Moshi,
Tansaníu. Er 15 ára. Áhugamál:
Sund, kvikmyndiro.fi.
Moses Michael, P.O.Box 180,
Moshi, Tansaníu. Er 16 ára.
Áhugamál: Knattspyrna, körfubolti,
tónlist, kvikmyndir og ferðalög.
RÁÐGÁTAN
Finnur leynilögreglumaður las enn einu sinni bréfið
sem hann hafði fengið:
Kæri bróðursonur!
Ég hef fundið undarlegt, gamalt bréf. Ég hygg að
þar sé að finna skýringu á því hvar kastalinn Bator er -
en það hefur öllum verið hulin ráðgáta. Sagt hefur ver-
ið að svartskeggjuðu riddararnir hafi falið mikinn fjár-
sjóð þar. Komdu strax! Pantaðu flugfar og taktu stræt-
isvagn síðasta spölinn!
Esmeralda frænka.
Hvað skyldi frænka hafa fundið? hugsaði Finnur.
Það er líklega best að ég fari til hennar. Ég hef lengi
ætlað mér það en aldrei orðið af því. Það væri ekki ó-
nýtt að finna kastalann!
Esmeralda er mjólkurbústýra í þröngum dal í fjöllum
Transgúrmeníu. Það er lítið land sem ekki er merkt á
öll landakort. Finnur fór inn í bókasafnsherbergi sitt og
fann þar stóra ferðahandbók. Þar sagði:
Transgúrmenía. Lítið fjallaland. íbúar 23,600, flestir
bændur. Aðalútflutningsvara: Geitaostur. Á miðöldum
stjórnuðu harðráðir, svartskeggjaðir riddarar landinu.
Þeir rændu og rupluðu og söfnuðu þannig miklum fjár-
sjóðum. Enginn veit hvar kastali þeirra, Bator, var
byggður. Höfuðborg: Unaðsreitur (14,823 íbúar). Þar
er flugvöllur, umferðarmiðstöð, banki, pósthús, bakarí,
hótel og lyfjabúð. Næst stærst er Algleymi (9,942 íbú-
ar) - með umferðarmiðstöð, pósthúsi, fjölmörgum
verslunum og dvalarheimili aldraðra.
Einmitt! sagði Finnur. Jafnvel í ferðahandbók finn ég
villu!
Hvaða villu? Veltu því fyrir þér og líttu svo á svarið á
blaðsíðu 62.
5 2 Æ S K A N