Skírnir - 01.01.1928, Side 65
58
Henrik Ibsen.
[Skírnir
Þannig endar þessi hrikaieikur, sem þó er ails ekkert
meistaraverk. En skáldið lætur Maximos inæla yfir Júlian
dauðum: »Mannkynið á að erfa rikið að nýju og þá verður
tendruð friðþægingarfórn fyrir þér og hinum tveim gestum
þinum í samdrykkjunni«, m. ö. o. fegurðarhugsjón Qrikkja
og kærleikshugsjón kristindómsins verða að geta samþýðzt
hvor annari svo, að maðurinn nái fullkomnun sinni. Bar-
áttan milli holds og anda verður að hverfa úr sögunni, —
þá gengur hið þriðja riki í garð. En Júlían beið ósigur af
því, að heimsviljinn hafði ekki gefið honum kynng eða kraft
til þess að koma þessari hugsjón í framkvæmd. —
Öllum þessum stórvirkjum sínum hafði Ibsen lokið um
það bil, er Norðmenn héldu þúsund ára hátíð sína 1872
og stóð hann nú á þröskuldi heimsfrægðar sinnar. En með
nútíðarleikritum þeim, sem nokkru síðar tóku að berast frá
honum með tveggja ára millibili, varð hann frægastur allra
Norðmanna. Von var, þótt hann sendi landi sínu og þjóð
kveðju á þúsund ára hátíðinni, en upphaf hennar hljóð-
aði svo:
Mit folk, som skænkte mig i dybe skáler
den sunde, bitre styrkedrik, hvoraf
som digter jeg, pá randen af min grav
tog kraft til kamp i dognets brudte stráler, —
mit folk, som rakte mig den landflugts-stav,
den sorgens bylt, den angstens rappe sáler,
det tunge alvors-udstyr til min færden, —
dig sender jeg en hilsen hjem fra verden.
Jeg sender den med tak for alle gaver,
med tak for hver en smertens lutringsstund.
Hver vækst, som lykkes i mit livskalds haver,
har dog sin rod i hine tiders grund; —
at her de spirer fyldigt, rigt og gerne,
det skyldes grávejrsbrisen fra det fjerne;
hvad solbrand losned, det fik tágen fæste; —
mit land, hav tak, - du skænkte mig det bedste.