Skírnir - 01.01.1928, Blaðsíða 250
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafjelagsins 1927.
Bókaútgáfa.
Árið 1927 gaf fjelagið út þessar bækur og fengu þær þeir fje-
lagsmenn, er greíddu árstillagið, 10 kr.:
Skírnir, 101. árgangur........................kr. 12,00
ísl. fornbrjefasafn, XII, 4...................— 6,00
Annálar 1400—1800, I, 6.......................— 8,00
Annálar 1400—1800, II, 1......................— 3,75
Kvæðasafn I, I, 3.......................... — 3,00
Samtals kr. 32,75
Aðalfundur 1928.
Árið 1928, sunnudaginn 16. júní, kl. 9 siðdegis, var haldinn
aðalfundur Bókmenntafjelagsins í kaupþingssalnum í húsi Eimskipa-
fjelagsins. Hafði hann áður verið birtur á löglegan hátt. Forseti setti
fundinn og stakk upp á að fundarstjóri yrði kjörinn Jón Ófeigsson
adjunkt; var hann kjörinn í einu hljóði.
I. Þá minntist forseti fráfallinna fjelaga og voru þeir þessir:
Áge Meyer Benedictsen, rithöfundur í Kaupmannahöfn,
Arnljótur Kristjánsson, sjúkrahússtjóri á Sauðárkróki,
Benedikt Magnússon, kaupfjelagsstjóri í Tjaidanesi,
Einar Jónsson, hreppstjóri, á Kálfsstöðuin i Landeyjum.
Geir Zoöga, rektor,
Guðmundur Guðjónsson, kennari, Saurum,
Guðmundur Sveinsson, kaupmaður i Hnifsdal,
Gustaf Cederschiöld, prófessor, dr. phil., Gautaborg,
Haraldur Níelsson, prófessor,