Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 6
4 VALSBLAÐIÐ Þar vorum við í 4. sæti, skoruðum 19 mörk gegn 24. Bíkarkeppnin: I. flokkur lék 2 leiki, vann þann fyrri gegn B-liði IBK 2:1, en tapaði þeim síðari í framlengdum leik gegn Fram með 2:1. Meistaraflokkur lék gegn Fram og tapaði 2:0. 7. flokkur: Reykjavíkurmót. Þar var Valur í 3. sæti, skoraði 7 : 5 og fékk 3 stig. 7. flokkur: MiSsumarsmót. Þar var Valur i 2.—3. sæti ásamt Fram, með 5 stig, skoraði 17 mörk gegn 4. I. flokkur: Haustmót. Þar var Val- ur í 2. sæti með 4 stig, skoraði 8:5. II. flokkur A: Reykjavíkurmót. Þar bar Valur sigur af hólmi, hlaut 7 stig, skoraði 11 mörk gegn 2. II. flokkur A: Islandsmót. Þar varð Valur í 2. sæti í B-riðli, skoraði 25 mörk gegn 2, hlaut 6 stig. II. flokkur A: Haustmót. Það mót vann Valur, hlaut 6 stig, skoraði 20 mörk gegn 4. II. flokkur B tók þátt í Reykja- víkur-, Miðsumars- og Haustmóti, fékk ekkert stig, skoraði 2 : 10. III. flokkur A: Reykjavíkurmót. Þar varð Valur í 4. sæti, skoraði 6 mörk gegn 4, hlaut 4 stig. III. flokkur A: Islandsmót. Þar vann Valur B-riðil, hlaut 10 stig, 28 :2, og keppti til úrslita við KR. Tapaði þeim leik 2 : 0. III. flokkur A: Haustmót. Þar varð Valur í öðru sæti, hlaut 6 stig, skoraði 20 : 3. III. flokkur B: Reykjavíkurmót. Þar varð Valur í 3. sæti, hlaut 3 stig, skoraði 15 : 9. III. flokkur B: Miðsumarsmót. Þar varð Valur í öðru sæti, hlaut 4 stig, skoraði 10:8. III. flokkur B: Haustmót. Það mót vann Valur, hlaut 6 stig, skoraði 17 : 1. IV. flokkur A: Reykjavíkurmót. Þar varð Valur í öðru sæti, hlaut 6 stig, skoraði 16:6. IV. flokkur A: Islandsmóti. Þar vann Valur B-riðil og hlaut 10 stig, skoraði 14 : 2. Lék til úrslita við IBV og tapaði 5 : 2. IV. flokkur A: Haustmót. Þar urðu í efsta sæti Valur og Víkingur, hlutu 6 stig, og léku aukaleik um festa sætið og varð jafntefli 0 :0. Hér fer á eftir skrá yfir þau mót, sem haldin voru í sumar og Valur tók þátt í, og kemur þá í ljós, að þau munu vera um 28, og af þeim hef- ur Valur unnið 12, og má segja að það sé glæsilegur árangur. Meistaraflokkur: Reykjavíkurmót- ið var ein umferð og lék Valur 4 leiki, vann 2 og tapaði 2. Var í þriðja —fjórða sæti, ásamt Þrótti, hlaut 4 stig, skoraði 10 mörk gegn 3. Meistaraflokkur: Islandsmótið. V. flokkur C. Reykjavíkur- og haustmeistarar. Fremri röð frá vinstri: örn Geirsson, Ágúst Jóhannsson, Ragnar Ragnarsson, Ólafur Guðjónsson, Jóhann. — Aftari röð frá vinstri: Sævar Guðjónsson, Þórhallur Bjarnason, Birgir Stefánsson, Eiríkur Jónsson, Stefán Sigurðs- son, Arnfinnur. IV. flokkur B. Reykjavíkurmeistarar. Fremri röð frá vinstri: Hans Ingólfsson, Páll Þórðar- son, Bergþór Einarsson, Snorri Guðmundsson, Björn Magnússon. Aftari röð frá vinstri: Þor- steinn Einarsson, Reynir Jónsson, Simon Ingvarsson, Stefán Gunnarsson, Bergur Garðars- son, Stefán Jóhannsson.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.