Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 12

Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 12
10 VALSBLAÐIÐ ar beztu þakkir fyrir góðgerðirnar. mörk sett og fengin, og talar sú þátt í 23 mótum og vinnur nær þriðj- Og er vonandi að þetta sterka sam- skýrsla sinu máli um árangur deild- ung þeirra, og er það vel af sér vikið: band milli Vals og Skagans haldist arinnar á starfsárinu. Hún tekur Og hér kemur svo skráin: um aldur og ævi. Mót Unnin L. u. J. T. Mörk % YFIRI.IT um árangur Meistaraflokkur karla 3 1 14 8 1 5 234 : 187 60,7 HANDKNATTLEIKSFLOKKA I. flokkur karla 2 0 6 1 2 3 47 : 55 33,3 VALS 1963—1964 11. flokkur karla A 2 1 10 8 0 2 116: 69 80,0 Aftan við aðalskýrsluna kemur 11. flokkur karla B 1 1 2 2 0 0 22: 10 100,0 svo langur kafli um úrslit allra III. flokkur karla A 2 0 7 3 1 3 74: 68 50,0 leikja, sem Valur hefur tekið þátt í III. flokkur karla B 2 0 6 3 0 3 44 : 35 50,0 í handknattleik á keppnistimabilinu, IV. flokkur karla 1 0 6 3 0 3 55 : 53 50,0 og hvar liðið var í röðinni, skomð Meistaraflokkur kvenna 3 2 13 10 0 3 144: 98 76,9 mörk, stig og svo nöfn keppenda, I. flokkur kvenna 2 1 2 1 0 1 9 : 7 50,0 sem þátt töku í hverju móti. Er það II. flokkur kvenna A 3 1 11 8 1 2 95 : 37 77,2 langt mál og fróðlegt, en því miður er ekki rúm fyrir það hér, en að II. flokkur kvenna B 2 0 9 0 4 5 21 : 39 22,2 23 7 86 47 9 30 861 : 658 59,1 lokum birt skrá, sem er í skýrslunni, um stöðu, stig, mótafjölda og leiki, íslandsmeistarar karla, II. flokkur. Aftasta röð, talið frá vinstri: Finnbogi Kristjánsson, Birgir Harðarson, Hilmar Sigurðsson, Stefán Sandholt. Miðröð: Stefán Bergsson, Ágúst ögmundsson, Gunnsteinn Skúlason. Fremsta röð: Jón Carlsson, Jón Ágústsson, Hermann Gunnarsson, fyrirliði. Árii 1964—65 byrjar vel Áður en Valsblaðið fór í prentun urðu úrslit kunn í Reykjavíkurmót- inu 1964, og verður ekki annað sagt en vel hafi verið af stað farið. Meist- araflokkur kvenna varð Reykjavikur- meistari. Valur sendi I. flokk kvenna, en ekkert annað félag sendi lið til keppni. II. flokkur karla og III. flokkur karla urðu Reykjavíkurmeistrar. Nónar i næsta Valsblaði. Forsíðumyndin Forsíðu Valsblaðsins prýðir nú hinn sigursæli meistaraflokkur kvenna, og það fer vel á því að eld- sál deildarinnar — Þórarinn Eyþórs- son — komi sem miðdepill og kjami í myndinni. Er það i rauninni tákn- rænt fyrir hið árangursríka starf hans fyrir handknattleikinn í Val í dag. Aftari röð talið frá vinstri: Hrefna Pétursdóttir, Sigrún Guðmundsdótt- ir, Elinborg Kristjánsdóttir, Sigrún Geirsdóttir, Ása Kristjánsdóttir. Þór- arinn Eyþórsson, þjálfari, í miðju. Fremri röð: Katrín Hermannsdóttir, Sigriður Sigurðardóttir, fyrirliði, Anna B. Jóhannesdóttir, Guðbjörg Árnadóttir. Forsíðumyndina teiknaði Sigfús Plalldórsson.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.