Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 11

Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 11
VALSBLAÐIÐ 9 að veruleika hjá kvennaliðinu og flugu þær utan þann 24. september, ásamt fararstjóra sínum Róbert Jónssyni og þjálfara Þórarni Eyþórs- syni. Ferðin stóð í 15 daga og tókst með miklum ágætum. I skýrslunni segir, að ágætlega hafi gengið að fá þjálfara fyrir flokkana, en þeir voru: Meistaraflokkur: Pétur Bjamason. II. flokkur: Pétur Bjamason. III. flokkur: Sigurður Guðjónsson. IV. flokkur: Stefán Ámason. Meistara- og II. flokkur kvenna: Þórarinn Eyþórsson. Telpur 12—14 ára: Valgeir Ár- sælsson. Telpur 10—12 ára: Ása Kristjáns- dóttir og Guðbjörg Ámadóttir. Æfingar héldu áfram í sumar og æfðu bæði yngri sem eldri stúlkum- ar af miklu kappi allt frá júníbyrj- un til ágústloka. Var árangurinn í útimótunum eftir þvi, eins og getið verður síðar. ÞÖRARINN SÆKIR NÁMSKEIÐ I SVlÞJÓÐ Formaður deildarinnar fór á nám- skeið í Svíþjóð, og segir svo um það þarfa verk deildarinnar: Haldið var námskeið í Gautaborg dagana 7., 8. og 9. ágúst fyrir alla I. deildar þjálfara í Sviþjóð. HSl barst boð um að senda tvo þátttakendur á námskeið þetta. Það fell í hlut Þórarins Eyþórssonar, sem fór á vegum deildarinnar, ásamt Karli Benediktssyni, sem fór á veg- um HSl, að fara á námskeið þetta. Þórarinn er mjög ánægður með ferð þessa, og þakkar hann fyrir að hafa fengið tækifæri að fara þetta á Vals vegum. REYK J AVlKURMEISTARAR 1963 I. flokkur kvenna. II. flokkur karla B. III. flokkur karla B. ISLANDSMEISTARAR INNANHÚSS 1964 Meistaraflokkur kvenna. II. flokkur karla A. ISLANDSMEISTARAR UTANHÚSS 1964 Meistaraflokkur kvenna. II. flokkur kvenna A. I ÚRVALSLIÐUM LÉKU EFTIRTALDIR LEIKMENN I íslenzka kvennalandsliðinu, sem Norðurlandamót kvenna í Reykjavík 1964, léku: Sigriður Sigurðardóttir, Sigrún Guðmundsdóttir og Hrefna Pétursdóttir. I unglingalandsliðinu, sem tók þátt í Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð 1964, léku: Stefán Sandholt, Jón Ágústsson, Jón Carlsson, Jón Breiðfjörð Ólafsson, Hermann Gunn- arsson. I úrvali HKRR á móti Spartak Pilzen lék Sigurðm- Dagsson. I úrvali HSl á móti Spartak Pilzen lék Sigurður Dagsson 1 úrvali HKRR á móti Fredens- borg lék Bergur Guðnason. FUNDIR OG FERÐALÖG Það má greinilega sjá á skýrsl- unni, að deildin hefur skynjað þýð- ingu skemmti- og fræðslufunda með- al félaganna, því gengizt var fyrir bæði fræðslu- og skemmtifundum. Að því er þó vikið, að forsvarsmenn fundanna — „geta ekki orða bund- izt, hve óstundvislega er mætt á þá fundi. Þetta verður að lagast“. Um samvinnuna við handknatt- leiksmenn á Akranesi segir: Akranesferð sunnudaginn 16. nóv- ember. Svo sem á undanfömum árum var Val boðið upp á Skaga. Og fóru eftirtaldir flokkar: Meistaraflokkur karla, II. flokkur karla, III flokkur karla og II. flokk- ur kvenna. Boðið var þegið með þökkum eins og áður. Móttökur Skagamanna voru með sama h.fðingsskapnum og allt- af. Kunnum við Skagamönnum okk- Islandsmeistarar II. flokks kvenna utanhúss 1964. Aftasta röð frá vinstri: Hrafnhildur Ing- ólfsdóttir, Vigdis Pálsdóttir, fyrirliði, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðrún Antonsdóttir, Ragn- heiður Bl. Lárusdóttir. Miðröð: Vilborg Sigurðardóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Guðbjörg Egils dóttir, Anna B. Jóhannesdóttir. Fremsta röð: Ingibjörg Rafnar, Birna Jónsdóttir.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.