Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 19
VALSBLAÐIÐ
17
sjálfu sér að vinna 10 mót á 12 ár-
um, og langt verður þar til aðrir
leika það eftir.
Ég ráðlegg, að haft sé eftirlit með
því að þjálfun flokkanna sé í þeim
anda, sem hinn sérstaki leikstíll á
að vera.
Ég ráðlegg eindregið, að tekinn
verði upp stuttur samleikur sem
rauður þráður i félaginu i öllum
flokkum.
Við þurfum að fá þjálfara, sem er
fær um að leggja drög að þessum
leikstíl. Þvi höfuðgallinn á meistara-
flokki Vals i dag er, að hann leikur
ekki eftir neinum sérstökum stíl eða
kerfi, eins og það komi sitt úr hverri
áttinni.
Snorri Jónsson er dæmið um það
sem ég meina og er að tala um,
leiltur hans, samfara knattmeðferð,
var næstum þvi fullkominn í leikni,
og skilning á þvi hvemig á að fram-
kvæma þennan leikstíl.
Þá má einnig vitna í snillinginn
Albert Guðmundsson, sem lengst
hefur náð íslenzkra knattspymu-
manna. Hann kunni tökin bæði á
stuttum samleik og löngum sending-
um.
Takist þeirn að ná þessum leik-
stíl þurfa þeir ekki að kviða. Þar em
ágætir einstaklingar, sem stimdum
eiga góða leiki og sigra beztu lið, en
svo fellur allt saman og svo tapa
þeh fyrir lélegum liðum.
Þeir sem stjóma hafa ekki inn-
prentað leikmönnmn „taktiskar“
leikaðferðir i byrjun keppnistíma-
bilsins, þar hafa aðrir með ekki betri
leikmenn verið klókari og fengið
betra út.
Vona ég svo að allt gangi vel hjá
okkar kæra Val. Mér virðist vera
vakning í félaginu, og ég hef þá trú,
að Valur geti lifað aflur sína frægð-
artíma, ef þessi vakning nær til fé-
laganna allra.
Hvað mig persónulega snertir, er
aldurinn farinn að segja til sin, hef
þó alltaf gaman af knattspymu, og
eiginlega elska hana eftir 40 ára
kynni og samveru. I knattspymunni
hef ég lifað mínar skemmtilegustu
stundir. Hún hefir það seiðmagn
sem ekki er hægt að slíta sig frá,
hún er fyrir löngu orðin hluti af
manni sjálfum.
F. H.
Ég mun, sem sannur íþróttamað-
ur, leggja mig fram við að tengja
viturlegt viðhorf til þors og varúðar.
liiliilliiil
; s ;
Þróttur hefur oft
verið Valsmönnum
erfiður. Hér er liart
barizt, og liggja
menn sem hráviði.
Hér er Björgvin
heldur seinn. Fram
hefur skorað.