Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 7
VALSBLAÐIÐ
5
Annar leikur fór fram næsta sunnu-
dag.
IV. flokkur B: Reykjavíkurmót.
Það mót vann Valur, hlaut 6 stig,
skoraði 11:4.
IV. flokkur B: Mi'ðsumarsmót. Þar
varð Valur í öðru sæti, hlaut 4 stig,
skoraði 4 : 4.
IV. flokkur B: Haustmót. Þar
varð Valur í öðru sæti, hlaut 4 stig,
skoraði 14:5.
V. flokkur A. Reykjavíkurmót.
Það mót vann Valur, sigraði A-riðil,
hlaut 8 stig, skoraði 14 :2. Lék til
úrslita við lA og vann 2:0.
V. flokkur A: Haustmót. Það mót
vann V alur, hlaut 5 stig, skoraði
9:3.
V. flokkur B: Reykjavíkurmót. Þar
lenti Valur í öðru sæti, eftir að hafa
leikið 2 aukaleiki við KR, sem vann
sigurlaunin. Valur hlau 6 stig, skor-
aði 9 :2.
V. flokkur B: MiSsumarsmót. Þar
varð Valur í öðru sæti, hlaut 4 stig,
skoraði 7:1.
V. flokkur B: Haustmót. Það mót
vann Valur, hlaut 5 stig, skoraði
10:2.
V. flokkur C: Reykjavíkurmót.
Það mót vann Valur, hlaut 5 stig,
skoraði 11:3.
V. flokkur C: MiSsumarsmól. Þar
varð Valur í öðru sæti, hlaut 4 stig,
skoraði 17:2.
V. flokkur C: Haustmót. Það mót
vann Valur, hlaut 6 stig, skoraði
21 : 3.
Af framanskráðu yfirliti sést, að
V. flokkamir hafa skarað fram úr
og unnið 6 mót af 9, sem þeir tóku
þátt í, skomðu alls 130 : 18.
KN ATTÞRAUTIR KSÍ
Æfingar vom haldnar á fimmtu-
dögum, en vom illa sóttar. 4 luku
bronzþrautum, þeir Pétur Jónsson,
Sverrir Matthíasson, Hallgrímur
Guðmundsson og Jóhannes Mikson.
Nokkrir hafa tekið hluta af þraut-
unum.
FERÐALÖG
Meistaraflokkur fór í boði Knatt-
spymufélagsins Þórs til Vestmanna-
eyja. Farið var 18. september með
Herjólfi og komið að margni 19. til
Eyja. Til baka var flogið með Eyja-
flugi. Gist var í skólahúsinu, en mat-
V. flokkur A. Reykjavíkur-, Islands- og haustmeistarar. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur
Jóhannesson, Ingi Björn Albertsson, Jón Gislason, Bergur Benediktsson. Aftari röð frá
vinstri: Róhert Jónsson, Vilhjálmur Kjartansson, Reynir Vignir, Gústaf Nielsson, Þorsteinn
Helgason, Tryggvi Tryggvason, Hörður Hilmarsson, Árni Geirsson.
V. flokkur B. Haustmeistarar. Fremri röð frá vinstri: Helgi Benediktsson, Ásmundur Ölafs-
son, Ölafur Magnússon, Sigurður Jónsson, Þór Geirsson. Aftari röð frá vinstri: Róbert Jóns-
son, Hörður Árnason, Jóhann Ingi, Örn Geirsson, Einar Vilhjálmsson, Þórður Hilmarsson,
Sigurður Sigurðsson.
ur í Hótel HB. Veitingar vom mjög
rausnarlegar. Valur lék tvo leiki,
fyrri leikinn við gestgjafana Þór og
vann Valur 8 : 0. Síðari leikinn, við
Tý, vann Vahn- 6 : 4. Þetta boð var
Val að kostnaðarlausu, og ber að
þakka sérstaklega, sem þegar hefur
verið gert.
III. flokkur fór norður í land dag-
ana 5.—10. ógúst. Keppti á Akur-
eyri við ÍBA. Valur A vann 3 : 0,
Valur B vann 4:1. Á Húsavík var