Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 20
18
VALSBLAÐIÐ
Svo er réit hermt, aS maSurinn
lifi ekki á einu saman brauSi. Sama
gildir og um félög —- íþróttafélög
sem önnur, er eiga sér tilgang og
stefnumiS. Menn og konur — félag-
arnir sem þau skipa á hverjum tíma,
gefa þeim líf og lit. En hversu fer
um starf og framkvœmdir aS settu
marki, er fyrst og fremst undir glóS
hugans komiS og hinum sanna fé-
lagsanda. VíSir vellir og glœsileg
mannvirki, fá þar litlu umþokaS, ef
eldur áhugans brennur ekki glatt á
arni sálarinnar. Bygging leikvanga,
íþróttahúsa og félagsheimila er ekki
takmark í sjálfu sér, heldur tœki, til
áS búa í haginn fyrir upprennandi
œskulýS, skapa aSstöSu til œfinga og
þroskandi lífernis og félagsstarfs í
heild. En hversu fer um árangur
allan, er fyrst og fremst undir þeim
komiS, sem eiga aS njóta áSstöSunn-
ar. En hér kemur fleira til, hiS al-
menna íþrótta- og félagsstarf þarf aS
haldast í hendur.
ÞaS er vissulega nauSsynlegt áS
geta látiS aS sér kveSa á íþróttasviS-
inu, staSiS keppinautunum á sporSi
i leik, já og fariÖ méS sigur af hólmi
á sem flestum sviSum. AS því á áS
stefna og ber áS stefna. En félags-
starf vort er tvíþœtt, iSkun íþrótta og
efling hins almenna félagslífs méS
fundum og samverustundum. Minn-
ug þess sem eitt sinn var viS oss sagt,
Valsfélaga . . . munum ávallt eftir
þvi aS leikur vor og félagsstarf er
ekki stundargaman, heldur á þaS aS
vera til þess aS gera oss betri, göf-
ugri, heiSarlegri og karlmannlegri
... F. F. 1911. — Vissulega standa
þessi orS enn í fullu gildi, svo sem
var er þau voru sögS fyrir meira en
hálfri öld síSan. Þó margt hafi tekiS
breytingum bœSi í félagslífi og starfi.
En geri starf félags vors eSa annarra
skyldra ekki félaga sína aS betri og
duglegri mönnum en ella, er þaS
Sérci Cjrím ur (jrít
nmóóon
Grímur Grímsson, sóknarprestur
í Ásprestakalli í Reykjavík, er fædd-
ur við Hverfisgötuna í Reykjavík 21.
apríl 1912. Fluttist til Isafjarðar á
fyrsta ári og átti. þar sín fyrstu
bemskuár til 11 ára. Fluttist þá til
Reykjavíkur. Komst fyrst á Isafirði i
kynni við íþróttir, því að mikill á-
hugi var á þeim árum fyrir íþróttum
vestra. Byrjaði 15—16 ára að taka
þátt í íþróttum og var alltaf í Glimu-
fél. Ármanni. Tók þátt í drengja-
hlaupi Ármanns 16 og 17 ára og
vann bæði þau hlaup. Var aðeins
eitt heilt sumar í bænum og tók því
á þessum árum aðeins þátt i einu
drengjaiþróttamóti hér. Fór venju-
lega snemma úr bænum í sveit eða
síldarvinnu og gafst þvi ekki kostur
á að taka þátt í íþróttamótum með
jafnöldrum, en 17. júni-mótinn um
nokkur ár. Eftir stúdentspróf árið
1933 hætti hann íþróttakeppnum að
mestu, enda lítinn tími og tækifæri
til þess. Hafði aldrei ánægju af löng-
um hlaupum og lagði þau snemma á
hilluna, þar sem þau voru ekki hon-
um að skapi, en hafði mikið yndi af
frjálsum iþróttum og lagði stund á
þær, eins og þá var siðvenja, ekki
neina sérstaka grein, heldur bæði
vissulega á rangri braut og stjórn
þess fer villur vegar. ÞáS er sagt
einhversstaSar, áS í samanburSi viS
þaS, sem viS gætum veriS, erum viö
aSeins hálfir menn. ViS notum áS-
eins lítinn hluta sálar- og líkamsorku
okkar. Yfirleitt má fyllurSa áS hver
máSur lifi langt fyrir néSan getu
sína. MáSurinn á yfir aS ráSa margs-
konar kröftum, sem hann notar
aldrei.
Er þáÖ fjarri sanni aS œtlast til
þess af hreyfingu, sem hefir áÖ ein-
kunnarorSum „heilbrigS sál í hraust-
um líkama“, beini starfi sínu og
stefnu m. a. áS því aS vekja hina
duldu krafta meS mönnum, sem
þarna er taláS um, og beizli þá í
þjónustu þess, aS gera fagra hugsjón,
svo sem hugsjón íþróttahreyfingar-
innar er í éÖli sínu, aS veruleika.
E. B.
100 metra hlaup og stökk. Grímur
telur sig hafa verið upp á sitt bezta
18 ára, þegar hann tók þátt í al-
þingishátíðarmótinu 1930.
Grímur fór 22 ára til náms í Kaup-
mannahöfn, á verzlunarskóla, og sið-
ar þegar heim kom gerðist hann
starfsmaður hjá tollstjóranum í
Reykjavík og var þar í 17 ár, eða
fram til ársins 1954, að hann lauk
embættisprófi í guðfræði við Há-
skóla Islands. Lét Grímur þá af
starfi hjá tollstjóra og var settur
prestur í Sauðlauksdalsprestakalli í
Vestur-Barðastrandarsýslu. Þjónaði
þar um 10 ára skeið, unz hann var
skipaður sóknarprestur i hinu ný-
stofnaða Ásprestakalli í Reykjavík.
Frá aðalfundi
Knattspyrnudeildarinnar
Aðalfundur Knattspymudeildar
Vals var háður í félagsheimilinu
hinn 12. okt. s.l. Fundarstjóri var
kjörinn Páll Guðnason og fundar-
ritari Einar Bjömsson. Fundurinn
var fjölsóttur.
Formaður deildarinnar, Þorkell
Ingvarsson, flutti skýrslu stjómar-
innar, sem bar með sér að vel hafði
verið starfað á árinu. Einkum var
árangurinn í yngri flokkunum sér-
lega góður. Sbr. að öðm leyti út-
drátt úr skýrslunni hér í blaðinu.
Gjaldkeri deildarinnar, Friðjón Frað-
jónsson, flutti, að lokinni ræðu for-
manns, yfirlit um efnahagsafkom-
una og las upp reikningana, sem
sýndu, að deildin er fjárhagslega vel
á vegi stödd.
Umræður urðu allmiklar um
skýrsluna og reikningana, svo og
önnur málefni deildarinnar.
Fyrir fundinum lá yfirlýsing fjög-
urra meðlima stjómar deildarinnar,
að þeir, vegna anna, gætu ekki tek-
ið að sér framhaldandi stjómarstörf
í deildinni. Urðu þá enn umræður
um væntanlega stjómarmyndun, en
þar sem úrslit fengust ekki í því
máli, var fundi deildarinnar frestað
að sinni.