Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 30
28
VALSBLAÐIÐ
SJÖTUGUR:
GUÐBJÖRN GUÐMUNDSSON
HEIÐURSFÉLAGI I VAL OG STOFNANDI
æfingu? Finnst þér það ekki heldur
leiðinlegm- „lager“ að ganga í og ó-
hreinlegur?
Já, margs mætti spyrja, kæri fé-
lagi, um afstöðu okkar hvers og eins
lil félagsins okkar, og ef við viljum
vera góðir félagar þá verðum við
síknt og heilagt að vera að spyrja
sjálfa okkur: Hef ég þá skyldutil-
fixmingu til félagsins, sem góðum fé-
laga sæmir? Sýni ég skyldurækni í
hvívetna varðandi mál félagsins okk-
ar, sem sannar að ég sé greinilega
góður félagi? Tek ég á mig það sem
mér her af þunga og erfiði félagsins
míns? Eða getur verið að innst inni
í undirvitundinni sæki á mig sú
hugsun, að njóta þess sem notið verð-
ur, en sniðganga allt sem getur verið
erfitt og leiðinlegt í félagsstarfinu?
Hef ég þor og karlmennsku til að
mæta þeim erfiðleikmn sem til fall-
ast á hverjtun tíma? Hef ég kjark til
að fóma einhverju alveg sérstaklega
ef félag mitt krefst þess af mér?
Beygi ég af og irnivef mig afsökun-
mn í tíma og ótíma, sönnum og ó-
sönnum, til þess að forða mér frá
því að gera skyldu mina gagnvart
félaginu mínu? Vinn ég og hugsa ég
nóg um það að leggja minn skerf til
þess að allt samstarf félaganna verði
þannig að þessi leikföng, þessi stað-
ur geti verið heimur gleði og sam-
vinnu, heimur fegurðar og siðprýði:
Leikskóli, skóli góðrar umgengni og
menningar? V. H.
Fulltrúar Vals
í íþróttasamtökum
Valur er, sem kunnugt er, aðili að
þrem íþróttaráðum, auk Iþrótta-
bandalags Reykjavíkur.
Fulltrúar félagsins þar eru nú:
Iþróttabandalag Rvíkur: Andreas
Bergmann. Situr í framkvæmda-
stjóm bandalagsins.
Knattspymuráð Reykjavikur. Ein-
ar Bjömsson, sem jafnframt er for-
maður ráðsins.
Handknattleiksráð Reykjavíkur:
Bergin- Guðnason.
Mánudaginn 23. nóvember átti
hinn síimgi og glaði stofnandi Vals,
Guðbjöm Guðmundsson, sjötugsaf-
mæli. Ekki ber hann það þó með
sér, að hann hafi lagt að baki sér 7
tugi ára, en kirkjubókum verður
ekki breytt, og það sem þar stendur
„bliver“. Kerlingu Elli hefur ekki
tekizt að tuska hann til og hann hef-
ur vikið sér undan hverju hennar
bragði. Vígreifur og hress gengur
hann til vinnu sinnar, nú eins og
hann hefur gert allt frá þvi að Val-
ur var stofnaður, en þá var Guð-
bjöm að læra prentiðn í ísafoldar-
prentsmiðju, og æ síðan hefur hann
verið iðn sinni trúr.
Guðbjöm hefur alltaf verið mjög
áhugasamur um félagsmál og ekki
var hann gamall þegar hann gerðist
félagi í drengjadeild KFUM, og það
var einmitt þar sem hann beitti á-
hrifum sínum til stofnunar Vals á
sínum tima. Knattspyraan heillaði
huga hans, eins og margra annarra
ungra manna á öllinn tímum. Það
var því ekkert eðlilegra en að Guð-
bjöm tæki að sér stjómarstörf í Val
á þessum fyrstu árum hans, og sat
hann í stjóminni mörg ár eða allt
fram undir 1922, og var oftast ritari.
Við, sem tókum saman sögu Vals
i 50 ára ritinu, kynntumst því hve
vel og samvizkusamlega hann færði
gerðabækur félagsins, og einmitt á
þeim tima, sem erfitt hefði verið að
rekja söguna eftir minni manna.
Þótt Guðbjöm hætti störfum fyrir
Val, eftir 12 ára starf á byrjunar-
árunum, hefur hann samt alla tíð
fylgzt með félaginu, fundið til með
þvi ef illa gengur og glaðzt, ef bel
hefur famazt.
Hann var gerður heiðursfélagi í
Val í afmælisfagnaði á 20 ára af-
mæli félagsins 11. maí 1931.
Ef við hittum Guðbjöm í góðu
næði, og hann gefur sér tíma til að
láta hugann renna til æskuára Vals,
kemur oft ýmislegt skemmtilegt fram
Guðbjörn Guðmundsson.
í dagsljósið, sem varpar skemmtilegu
Ijósi á tíðaranda þess tíma. Er þar
ýmislegt sem nútímamönnum kann
að þykja forvitnilegt, og þó kemur
allstaðar í gegn að innst inni em
viðbrögð æskunnar þau sömu. Leik-
þráin sú sama. Guðbjöm er fundvís
á það glaðværa í frásögninni af at-
burðunum.
Hann skrifaði í 25 ára afmælis-
blað Vals fyrir 28 ámm grein, er
hann nefnir „Nokkrar minningar
frá fyrstu árunum", og af tilefni
þessa afmælis Guðbjöms, þótti okk-
ur viðeigandi að taka þær hér upp,
þar sem þetta blað mun í fárra
manna höndum.
Allstaðar kemur það fram hjá
Guðbimi, að séra Friðrik Friðriksson
var leiðtoginn, sem þeir stóðu alltaf
í þakklætisskuld við. Auðvitað vildu
þeir launa Friðrik þetta, og segir
Guðbjöm frá þvi á þennan hátt: Eitt
sinn, er ég kom inn til Lofts Guð-
mundssonar (fyrsta formanns Vals)
fór hann að tala um hvort við gæt-
um ekkert gert fyrir séra Friðrik,
sem væri svo mikils virði fyrir fé-