Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 14
12 VALSBLAÐIÐ sá, sem greitt hefur ársgjald sitt, fái afslátt á skálagjöldum. LOKAORÐ Ef litið er til baka, má sjá að í rauninni er það ekki svo lítið sem gert hefur verið á starfsárinu, þegar tekið er tillit tii þess, að mjög fáir, og alltaf sömu mennimir, hafa unn- ið að byggingunni og því sem við- víkur skálanum. Samstarfið í stjóm- inni hefur verið mjög gott og hefur stjómin unnið samstillt að málefn- um deildarinnar. Stjómin þakkar Valsmönnum fyrir góða aðsókn að skálanum og vonar að Valsmenn haldi áfram að sækja skálann jafnt sem áður. Þá vill stjómin þakka að- alstjóm og þá sérstaklega Páli Guðnasyni, formanni Vals, fyrir frá- bæra og skilningsríka aðstoð við deildina. Ég mun, sem sannur íþróttamað- ur, leggja mig fram við að taka þátt í leiknum samkvæmt reglum hans. Meistaraflokkur karla 1964. Aftasta röð frá vinstri: Stefán Sandholt, Gylfi Jónsson, Jón Ágústsson, Sigurður Guðjónsson, Þórarinn Eyþórsson, þjálfari. Miðröð: Sigurður Dagsson, fyrirliði, Bergur Guðnason, Hermann Gunnarsson, Gunnsteinn Skúlason. Fremsta röð: Finnbogi Kristjánsson, Jón Breiðfjörð Ölafsson. Hið sögulega mark er Matthias skoraði af 30 metra fœri og bjargaði leiknum við KR.

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.