Valsblaðið - 24.12.1970, Qupperneq 70

Valsblaðið - 24.12.1970, Qupperneq 70
Aftari röð frá hægri: Kíkharöur Jónsson þjálfari, Björn Lárusson, Andrés Ólafsson, Teitur Þórðarson, Jón Alfredsson, Haraldur Sturlaugsson, Guðjón Guðmundsson, Matthías Hallgrímsson, Guðmundur Sigurðsson form. knattsp.deildar. Fremri röð frá hægri: Pröstur Stefánsson, Benidikt Vaitýsson, Jón Gunnlaugsson, Davíð Ólafsson, Einar Guðleifsson, Guðjón Jóhannesson, Kúnar Vil- hjálmsson, Eyleifur Hafsteinsson. Til hamingju með sigrana I. A.: íslandsmeistarar — Fram: Bikarmeistarar Eftir 10 ára fjarveru er íslands- bikarinn aftur kominn í efstu hillu verðlaunagripasafns íþróttabanda- lags Akranes. Sigur Skagamanna í 1. deildarkeppninni í ár var fyllilega sanngjarn og það mun samdóma álit allra þeirra, er með keppninni fylgd- ust, að lið þeirra hafi verið bezt leik- andi lið landsins í sumar. Menn þótt- ust merkja það strax í fyrra, er hið unga lið Skagamanna kom í 1. deild eftir árs dvöl í 2. deild, að mikils væri af því að vænta og boðaði liðið það strax í fyrra, er það hafnaði í 2. sæti 1. deildar, og nú rættust spár manna þegar liðið varð íslandsmeist- ari. Þótt þetta sé mikill sigur fyrir leikmenn liðsins, er sigurinn þó ef- laust sætastur fyrir þjálfarann Rík- arð Jónsson. Meðan hann lék með hinu svokallaða „gullaldarliði" þeirra Skagamanna, var hann jafnframt þjálfari þess og á áratugnum 1950— 1960 varð liðið 6 sinnum íslands- meistari. Margir sögðu þá, að það væri fyrst og fremst að þakka því hve frábær knattspyrnumaður Rík- harður var, og eflaust er mikið til í því. En án vafa hafa þjálfarahæfi- leikar Ríkharðs ekki átt þar minni hlut að máli. Nú hefur hann enn bet- ur sannað þjálfarahæfileika sína með því að lið hans er orðið Islandsmeist- ari, án þess að neinn „Ríkharður eða Þórður" leiki með. Bikarkeppni K. S. 1 1970. Á síðastliðnu keppnistímabili knatt- spyrnukeppninnar varð hlutur reyk- vískra knattspyrnumanna næsta rýr, að því er til hinna almennu lands- mála tók. Aðeins eitt íslandsmót vannst. Það var V. fl. Vals, sem hnekkti „alslemmu“ landsbyggð- arinnar. Hinsvegar réttist hlut- ur Reykvíkinga verulega eftir sig- ursæl úrslit Fram í Bikarkeppni KSÍ. Lék Fram þar úrslita- leik við ÍBK og hafði betur eftir snörp átök. Þetta er í fyrsta skipti, sem Fram sigrar í Bikar- keppninni og er liðið vissulega mjög vel að sigrinum komið. Framliðið stóð sig yfirleitt með ágætum á ár- inu, og varð m. a. í öðru sæti í Knattspyrnumóti íslands. Valsblaðið óskar Fram til ham- ingju með Bikarsigurinn Fremri röð frá hægri: Baldur Scheving, Arnar Guðlaugsson, Einar Árnason, Kristinn Jörundsson, Erlendur Magnússon, Ásgreir Elíasson, Snorri Hauksson, Gunnar Guðmundsson. Aftari röð frá hægri: Guðmundur Jónsson þjálfari, Kúnar Gíslason, Ómar Ara- son. Marteinn Geirsson, Þorbergur Atlason, Hörður Helgason, Sigurbergur Sigsteinsson, Jóhannes Atlason fyrirliði, Helgi Kiima- son og Hilmar Svavarsson form. knd. i I J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.