Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 49
47 arlagi. Sonu eiga þau þrjá og dætair tvær, Berg- þóru og Agnesi, og eru báðar giftar. En synir þeirra eru Eynrundur, Tómas og Þorvaldur. Árið 1930 brugðu þau hjón búi og fluttu til Gimli. En Eymund- ur sonur þeirra keypti landið og býr þar. Kona hans er Steinunn Guðmundsdóttir. Þau eru röskleg við búskapinn. Börn þeirra eru: 1. Þorsteinn Sigurður; 2. Daníel Þórbern; 3. Anna Lovísa; 4. Agnes Mar- grét; 5. Pálína Elinora. Landnemi S. E. 7. Guðmundúr J. Björnsson. — Faðir hans er Jón Björnsson, er nam land í Framnesbygð. Guðmund- ur er góður búmaður; er og hin snyrtilegasta um- gengni á heimili hans. Hann er prúðmenni í allri framkomu. Kona hans er Ragnhildur Sigurðar- dóttir sjómanns á Reyni á Akranesi, Jónssonar. Móðir hennar er Þuríður Árnadóttir bónda á Innra- Hólmi á Akranesi, Þorvaldssonar bónda í Merki- nesi, Oddssonar bónda í Vatnsholti í Flóa, Þor- valdssonar á Þorkötlustöðum. En móðir Þuríðar var Ragnhildur ísleifsdóttir. — Fimm börn eru þeim fædd: 1. Arnold; 2. Franklín; 3. Jón; 4. Sigur- þórp 5. Sólrún. Ragnhildur er hin mesta mynd- arkona og skörulegasta. Landnemi S. V. 7. Þorsteinn Einarsson. — Hann er sonur Einars Stefánssonar frá Ámanesi. Kona hans er Sigur- borg, dóttir Þórarins Stefánssonar landnema í Framnesbygð. Þau bjuggu aldrei á landinu, en fluttust til Winnipeg. Þar eru þau búsett og eiga börn. Nokkur þeirra eru að verða uppkomin. Landnemi N. V. 7. Emil Hornfjörð. — Hann er fóstursonur Jóns Hornfjörð landnema í Framnesbygð. Hann vann hér vel sínar landtökuskyldur. Með fósturforeldr- um sínum flutti hann vestur að Leslie, Sask., og býr þar á landi. Landnemi N. E. 7. Magnús Gíslason. — Hann er sonur Gísla Árna- sonar og Dýrunnar, er námu land í Framnesbygð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.