Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 56
54 að heimsækja þau hjón á Grund og staldra við hjá þeim. Og húsfreyjan bráðgreind og skemtileg, engu síður en bóndinn. Hún má teljast fyrirmynd- arkona að stjórnsemi og dugnaði og á þar góðan hlut að þeim framförum er grundin þeirra hefur tekið, frá því er þau settust þar að. Landnemi N. E. 177. Egill H. Hólm. — Hann er bróðir Gunnlaugs Hólm. (Sjá hér að framan.) Kona Egils er Sigur- munda Aðalrós, dóttir Ólafs bónda á Kambsmýrum, Eiríkssonar og Guðrúnar, er bjuggu í Flateyjardal við Skjálfanda, ættuð úr Þingeyjarsýslu. Móðir Sigurmundu var Steinunn, gáfuð kona og hagorð, dóttir Guðna og Ragnheiðar Benjamínsdóttur, er bjuggu í Skál í Köldukinn. Þau Egill og Sigur- munda giftu sig 16. júlí 1913. Um það leyti fóru þau að búa á þessu landi, er þau liöfðu tekið rétt á, og hefur búnast vel, því Egill er búþegn góður og bráðduglegur. Og Sigurmunda er bæði ferðug og stjórnsöm við búskapinn. Ágæt húsfreyja er hún, nákvæm og umhyggjusöm við þá sem líða eða eru lítils máttar, ekki sízt við þá sem málið vanta. B'örn þeirra hjóna eru: 1. Vilfreður; 2. Steinþór Helgi; 3. Olga; 4. Ragnar Smith. Nýlega hafa þau komið sér upp góðum byggingum. Landnemi S. E. 18. Guðmundur Kristjánsson. — Faðir hans var Kristján er nam land hér, (S. V. 19.) Guðmunds- son bónda í Borgarhöfn í Suðursveit, Jónssonar Þórarinssonar. Móðir Guðmundar Kristjánssonar var Tngunn Guðmundsdóttir bónda á Hala í Suður- sveit, Sigurðssonar hreppstjora á Reynivöllum, Ara- sonar. Móðir Kristjáns var Ólöf Jónsdóttir bónda á Kálfafelli. En móðir Guðmundar í Borgarhöfn var Margi-ét Vigfúsdóttir prests á Kálfafelli, Benedikts- sonar prests íVestmannaeyjum. Bróðir Margrétar var Kristján sýslum. í Skaftafellsýslu. Á þetta land flutti Guðmundur 1905. Hann er ókvæntur. En son hefur hann eignast með Steinunni Gísladóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.