Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Qupperneq 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Qupperneq 59
57 Hefur og háttprýði þeirra hjóna og stjórnsemi heimilinu verið viðbrugðið. Því hefur líka efna- hagur þeirra blessast, að þau hafa verið samhent og samhuga í öllu því viðvíkjandi, svo þar hefur aldrei verið skortur á neinu, er til bús hefur þurft að hafa, hefur þó kostnaður verið mikill í því að fram- fleyta fjölskyldunni, sem kostað hefur mikla ár- vekni og ástundun. Bn Lára hefur verið hinn mesti skörungur við búskapinn og sérlega lagin í því að hafa alt í röð og reglu í sínum verkahring, sem bó hefur verið umsvifameiri en flestra annara, er sjá má þá litið er yfir barnatöluna hér að framan. Má liún í einu orði teljast fyrirmynd í húsfreyjustöðu. — En Björn hefur ekki liaft nema aðra hendina til þess að vinna með. Þó hefur hann getað mætt hverjum heilhentum meðalmanni að flestum verkum. Hann var unglingur er hann misti skot úr byssu í vinstri handlegginn, svo af varð að taka upp við öxl. Var hann þá hætt kominn. En með atfylgi góðra manna, — þó sérstaklega fyrir fljót og viturleg úrræði kvennahetjunnar Ingibjarg- ar móður hans, var honum komið í bát og róið með hann frá heimili þeirra í Víðirnesbygð til Sel- kirk. Þar var honum komið undir læknishendur. Og þá var svo af honum dregið, að lífið virtist blakta á bláþræði. En fyrir frábæra snild læknis- ins urðu umskiftin önnur og fljótari en flesta hafði dreymt um, og var það fögnuður í bygðina er það fréttist að drengurinn væri á bezta batavegi, svo hugþekkur var hann og þótti bera af öðrum ungum sveinum í sínu umhverfi. Þegar hann hafði lokið barnaskólanámi, gekk hann á kennaraskóla og sóttist námið vel. Að því námi loknu kendi hann á barnaskóla og fékk hið bezta orð á sig, fyrir góða hæfileika í þeirri stöðu. Árið 1903, tók hann réttinn á landinu og flutti á það ári síðar. Kendi hann eftir það á skólanum í Árdal nokkra vetur. En þá lét hann af því starfi er hann gifti sig og var síðan óskiftur við búskapinn. En árið 1919, selur Björn landið Jakobi bróður sínum og flytur til Ár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.