Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 60
58 borgar. Þar stundar liann búskapinn í góðu horfi sem áður. Björn er einn hinn mesti hæfileikamað- ur og prýðilega mentaður, bráðhyginn og útsjónar- samur. Hann var einn meðal hinna fremstu hvata- manna að stofnun smjörgerðarbúsins í Árborg, með þeim Sigurmundi kaupm. Sigurðssyni og Tómasi Björnssyni á Sólheimum. Sveitarráðsoddviti í Bif- röst hefur nú Björn verið undanfarin ár, sem er vandasöm staða á þeim krepputímum er nú standa yfir, og sízt af öllum vinsæl. Þó mun flestum bera saman um það að leitun muni vera að jafnhæfum manni sem Birni í þá stöðu. Landnemi N. E. 18. Jakob Sigvaldason. — Hann er bróðir Björns Ingvars. Þeir bræður voru fyrstir landnemar Víðir- bygðar. Jakob er atorkumaður mikill og kapp- gjarn. Kona hans er Unnur Snorradóttir ’Jónsson- ar, ágæt kona og umhyggjusöm við heimilið. Þau giftu sig 27. mars 1907. Börn þeirra eru: 1. Kristj- ám 2. Guðrún; 3. Árnfríður; 4. Geirþrúður; 5. Jakob; 6. Erlendur. Þegar Jakob keypti af Birni bróður sínum, færði hann bústað sinn á það land. Landnemi S. E. 19. Björn Erlendsson. — Faðir hans var Erlendur Erlendsson bónda á Móbergi í Langadal, Erlends- sonar. Móðir Björns er Ingibjörg Sigurðardóttir bónda í Gautadal í Laxárdal, Sigurðssonar bónda í Valdarási í Víðidal. Móðir Ingibjargar var Signý Sigfúsdóttir Oddssonar. Hennar móðir var Ingibjörg Björnsdóttir bónda á Auðólfsstööum í Langadal, Guðmundssonar (Skagakongs) bónda í Höfnum á Skaga, Björnssonar bónda í Valdarási í Víðidal, Sveinssonar. Bróðir lngibjargar Björnsdóttur var Ólafur, er bjó á Auðólfsstöðum, faðir séra Arnljóts á Bægisá. Kona Björns er Kristín Tómasdóttir prests á Barði í Fljótum Björnssonar d.br.m. í Lundi í Fnjóskadal, Kristjánssonar. Bræður voru þeir Björn í Lundi og Kristján amtmaður. Móðir Kristínar var Ingibjörg Jafetsdóttir gullsmiðs, Ein- arssonar stúdents. Einar var bróðir séra Sigurðar á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.