Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 61
59 Rafnseyri, föður Jóns Forseta. í báðar ættir er Kristín vel ættborin, — enda ber hún það með sér í svipsmóti og háttum. Til Vesturheims fluttu þau hjón 1899, þá nýlega gift, settust þá að á Gimli. Á landnám sitt á Víðir fluttu þau 1910. Börn þeirra eru fjórir synir og ein dóttir: Friðrika, kona Kristj- áns Magnússonar í Bjarnastaðahlíð í Framnesbygð. En synir eru: Óskar, Þórarinn, Edvaldi og Sigurður. Eldri bræðurnir eru báðir giftir. Kona Óskars er Ingibjörg Júdit, dóttir Eggerts Arasonar af Eyja- firði, ljóshúsvarðar við Winnipegvatn og Sigurlínu Jónasdóttur frá Látrum við Eyjafjörð. En kona Þórarins er Jóhanna, dóttir Jóhanns Gottfreds, al- bróður Ingibjargar konu Óskars. Móðir Jóhönnu er Katrín Jóna, dóttir Jóhanns bónda á Látrum í Aðal- vík síðar landnema í Árnesbygð, Jóhannessonar bónda í Miðvík í Aðalvík. Móðir Katrínar var Sigríður Stefánsdóttir bónda í Hlöðuvík. Hennar móðir var Guðrún ísleifsdóttir. Björn Erlendsson var hagleiksmaður, hagsýnn og verksýnn, hraðvirkur og vandvirkur, var einn meðal hinna beztu búenda Víðirbygðar. Hann lézt 1924, eftir langt og strangt banastríð af krabba, rúm- lega hálfsextugur að aldri. Við lát hans var þetta kveðið: Gekk sá er ógaðist ekki einvígið strangt að heyja. Genginn er góður drengur geðhreinn frá oss liéðan. Garðinn sinn frægann gjöröi, gætti hans vel og bætti. Skarð fyrir skildi er orðið, skaðinn er ber í staðinn. Kristín býr nú á landinu með tveimur yngri son- um sínum. Óskar er búsettur að Gimli, en Þórar- inn hefur keypt land í Framnesbygð. S. E. 36-22-lE. Þar verður framtíðar heimili hinna ungu myndar- legu hjóna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.