Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 67
65 bls. 744, sem Hannes Þorsteinsson hefir síðar fund- ið að ekki var rétt, og leiðrétt það í nýjum viðauka, sem liér er farið eftir. — Kona Magnúsar Jónas- sonar er Guðbjörg Marteinsdóttir bónda á Skriðu- stekk í Breiðdal, Jónssonar bónda í Skriðu, Gunn- laugssonar bónda á Streit, Erlendssonar bónda þar. Móðir Guðbjargar var Sigríður Einarsdóttir bónda á Stórasteinsvaði, bróður Þorvarðar á Höskulds- st'öðum. Móðir Sigríðar var Guðlaug Eiríksdóttir bónda á Stórasteinsvaði, Hallssonar, Einarssonar, Guðmundssonar, Hallssonar (stórbænda á Aust- fjörðum), Einarssonar hins digra lögsagnara, Magnússonar . Systir Guðlaugar Eiríksdóttur var Vilborg, kona Þorvarðar á Höskuldsstöðum. Voru því mæður þeirra hjóna Magnúsar og Guðbjargar, systradætur og einnig bræðradætur. Þau giftu sig 5 júní 1873. Þá var Magnús 24 ára en Guðbjörg 21 árs. Til Vesturheims fluttu þau 1878 og tóku land í Fljótsbygð. Synir þeirra, Jónas bóndi á Ósi við Islendingafljót og Marteinn sveitarskrifari í Ár- borg, sem áður er minst. Þrjú börn mistu þau: Sig- ríði, tveggja ára; Jóhönnu Guðrúnu, um tvítugt, og yngsta son sinn, Harald, fárra vikna. Á þetta land fluttu þau 1905; tóku á því annan rétt. Þau þóttu verið hafa hin mætustu hjón, og það mun hafa verið leitun á jafn lífsglöðum og skemtilegum manni sem Magnús var. Og Guðbjörg var hinn mesti skörungur og ágætis kona. Magnús lézt 16. nóvember 1930. Þorsteinn Ingvar Kristjánsson keypti landið, er þau Magnús og Guðbjörg hættu búskap. Hann var áður búsettur í Árnesbygð. Faðir hans var Kristján bóndi í Skógum í Kolbeinsstaðahreppi, Bárðarson- ar bónda á Flesjustöðum, Sigurðssonar. En móðir hans var Ingveldur Þorsteinsdóttir bónda í Hraun- dal ytri í Hraunhreppi, Brandssonar bónda s. st. Móðir^ liennar var Ingveldur Jónsdóttir. Móðir Kristjáns föður Þorsteins Ingvars var Jóhanna Guðmundsdóttir bónda á Krossum í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún var systir Valdísar móður dr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.