Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 74
72 urar ekrur af Lárusi Sölvasyni — suðvestur jaðar af hans landnámi. Paðir Gtuðrúnar var Guðmund- ur bóndi á Móum í Grindavík, Einarsson bónda í Nýjabæ, Sæmundssonar. En móðir hennar var Her- dís Aradóttir. Guðbergur Magnússon var maður Guðrúnar. Hann var bróðir Aldísar konu Prank- líns Péturssonar (II, S. V. 36). Þau fluttu til Vest- urheims 1913, þá gift fyrir tveim árum, settust þá að hér í Víðirbygð, en tóku hér ekki land, með því að öll byggileg lönd voru upp tekin í þessu um- hverfi. Börn þeirra eru: dætur tvær, Hólmfríður og Vilborg Sigríður, en sonur þeirra er Guðmund- ur Magnús, sem nú er 12 ára. Heim til íslands fluttu þau hjón aftur 1919. Guðbergur lézt þar 1922. Sama ár tók Guðrún sig upp og flutti vest- ur með börnin. Dóttir hennar, er hún eignaðist eftir það, er Jakobína Guðrún. Á þær ekrur, er hún keypti flutti hún 1928. Þar hefir hún ofurlít- ið og vel meðfarið bú, er hún stundar með böm- um sínum. Guðrún er tápkona, kjarkmikil og úr- ræðagóð, greind og vel að sér ger. II. LANDNEMAR VÍÐIRBYGÐAR, T. 23, R. 1 E. Landnemi S. E. 1. Guðmundur Vigfússon. — Faðir hans var Vigfús bóndi á Felli í Suðursveit í Skaftafellsþingi, Sig- urðsson hreppstjóri á Reynivöllum í s. sv., Ara- sonar. Móðir Guðmundar var Margrét Jónsdóttir bónda í Odda á Mýrum, Jónssonar. En móðir henn- ar var Hólmfríður Guðmundsdóttir. Móðir Vigfúsr ar á Felli var Guðný Þorsteinsdóttir bónda á Felli. Systir Vigfúsar var Ingunn, móðir Ara á Fagur- hólsmýri, Hálfdanarsonar. — Guðmundur Vigfús- son er hraustmenni að burðum og þótti víkingur til verka, kappsfuilur og fylginn sér. — Hann vann mest á sjó, er hann var heima á Íslandi og lét vel sjóvolkið (víkingseðlið). Hann er þéttur á velli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.