Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 80
78 allra fremstu búenda í Norðurhéruðum Nýja ís- lands, og flestum sínum stéttarbræðrum betur mentur. Þó var ekki um aðra skólagöngu að ræða utan barnaskóla, en einn vetur er hann gekk á gagnfræðaskóla (Business College) í Winnipeg. Á ungum aldri þótti hann bráðgerr til náms og talinn líklegur til góðs frama. Og tiltölulega ungur gekk hann í lögregluliðið í Winnipeg. Þar ávann hann sér, sem hvarvetna annarstaðar, góðan orðstír. Var það og virt við liann af yfirstjórn lögreglunnar, hve mildur og mannúðlegur hann var við þá, sem villuráfandi urðu á vegi hans og honum bar að leiða, og hversu mikið far hann gerði sér um það, að koma þeim til sinna heimkynna, eða þá til ein- hverra kunningja, ef þeir ekki áttu heimili í bæn- um. Þótti það gefa honum manndómsgildi meira, hve vandur hann var að t'öku manna í svarta hús- ið, sem margir þóttu vera teknir inn í að óþörfu, af þeim, sem minst vildu hafa fyrir þeim fráviltu vesalingum. — Er Þorgrímur var nýlega seztur að á Storð, munu hæfleikar hans hafa komið fljót- lega í ljós, því að þá var hann strax kosinn í stjórn smjörgerðarhússins í Árborg, og skrifari var hann fyrir það á tímabili, en varð að sleppa því vegna annríkis við búskapinn. Og einn meðal hinna fremstu stuðningsmanna var hann að stofnun bændaverzlunarinnar í Árborg, og sat oftast í stjórnarnefndum beggja þeirra þjóðnytja fyrirtækja í senn og þótti þar hinn nýtasti starfsmaður. — Hann var maður einbeittur og ákveðinn í skoðun- um sínum og áhugamálum, er hann vann að í framfaraviðleitni héraðsbúa; var þar með sam- vinnþýður og virtur mikils af starfsbræðrum sín- um, en ávann sér almennings hylli. “Traust al- mennings á Þorgrími var örugt og óbrotgjarnt,” kvað að orði einn merkur maður í Árborg. Slíkar raddir um hann heyrðust víðar að. En sjálfur hélt hann sér lítið fram til metnaðar, því að hann var dulur og fáskiftinn. Og er þeim mönnum vel farið, sem þann veg er háttað, að vera og reynast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.