Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 81
79 þeim mun trúrri sínum verkahring, sem þeir gefa sig minna fram. Átti þar og kona hans það sam- eiginlegt við hann, sem og í fleiri greinum. — Landnámsjörð sína seldi Þorgrímur, en keypti aftur hálft landnám Halldórs Abrahamssonar, er hornar við ábýlisjörðina Storð. — Guðný Magnea heldur áfram búskapnum með börnunum. Eru drengirnir áhugasamir og kappgjarnir, vinna sem einn mað- ur; má því góðs af þeim vænta í framtíðinni. Bitur er öxin, sem reidd er að rótunum gildu; ranimur er sá, sem að vegur að eikunum stinnu. Hart er þeim fallið, sem hlúa að nýgræðing vildu, hér er hinn starfandi máttur að eyðingarvinnu. Felt hefir Dauði að Framnesi eikina háu, foldu að geyma er stórvaxni meiðurinn falinn. Það var oss kveðið sem þruma úr loftinu bláu. Þorgrímur bóndinn á Storð er nú fallinn í valinn. Bygðin er hnýpin og horfir í skuggana niður. Hann sem að var hennar prýði og sómi og styrkur, horfinn er burt frá þeim hóp sem að mörkina ryður. Heiðríkur dagurinn orðinn af sorginni myi’kur. Svift eru vörninni, ekkjan og börnin hans ungu og aldraður faðir, þau sárasta harm eru lostin. Erfitt að halda er áfram í stríðinu þungu, öllum þá brynjan er rofin og skjöldurinn brostinn. Þó munu vera hér bætur við sérhverju böli; bara menn dugi að leita, þá munu þeir finna. Gróður um stund þó að tefjist af frosti og föli fær til þess máttinn að vaxa og þrautirnar vinna. Þörf er oss mikil að reyna að læra aö lifa, láta ei fjötrast hér niður við úrelta siði, Þökk vor og heiður sé þeim, sem að rúnirnar skrifa, þær, sem oss hjálpa að verða því göfuga að liði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.