Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 82
80 Þeir sem að kjósa að rækja hér drengskap og dáðir, dugnað og heiðarlegt starf sem að kunna að meta, þeir sem að vilja ei vera af ómensku þjáðir, verkin hans Þorgríms sér haft fyrir leiðbeining geta. Ef að við viljum að umbótum vinna á jörðu, Alla svo megi um bjartari framtíðir dreyma, lærum af þeim, sem að barflega æfinni vörðu; þannig skal minningu ágætismannanna geyma. BÖÐVAR H. JAKOBSSON. Landnemar vesturhelmings 14. Haraldur og Sigvaldi Vidals-bræður tóku þessi lönd og hafa þau verið höfð fyrir gripagöngu. For- eldrar þeirra bræðra eru Sigurður Jónsson og Kristín Grímsdóttir, ættuð úr Víðidal, og liafa tek- ið sér nafnið Vidal. Þau búa á Fitjum í Hnausa- bygð. Þar tóku þau land. Haraldur druknaði við fiskiveiðar í Winnipegvatni haustið 1908, og með honum Jón Ólafur, sonur Stefáns Guðnasonar landnema í Geysisbygð, báðir ungir efnispiltar. Sig- urður Vidal á nú bæði þessi lönd, er synir hans tóku. Hann keypti landnám Kristjáns Guðjónsson- ar í Framnesbygö (lot 27J. Sigvaldi sonur hans fékk það fyrir sitt land norðurfrá og bjó þar nokk- ur ár. — Kona Sigvalda Vidals er Guðrún Sigríð- ur, dóttir Jóns landnema á Birkivöllum í Árnes- bygð, Jónssonar bónda á Tóftum í Þykkvabæ í Skaftafellsþingi, Einarssonar bónda í Stöðulkoti, Magnússonar bónda á Hárima, Jónssonar, Sig- mundssonar. Móðir Magnúsar á Hárima var Ingi- björg, dóttir Böðvars sýslumanns í Vestmannaeyj- um, Jónssonar. Móðir Guðrúnar Sigríðar Vidal var Þórdís Guömundsdóttir frá Kumlavík á Langa- nesi. Móðir hennar var Sigríður Jónsdóttir, Sig- urðssonar frá Lóni. En móðir Sigríðar var Þórdís Eymundsdóttir, Eymundssonar, Ólafssonar, er allir bjuggu á Skálum á Langanesi. — Guðrún er góð húsfreyja og bráðrösk við búskapinn. Kemur til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.