Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 84
82 Hallur Jónsson, sem giftur er Vilhelmínu dóttur hans, hefir nú lagt drög fyrir kaup á landinu. Og Vilhelmína er trygglynd sínum æskustöðvum; er henni því mikið áhugamál, að reist verði úr rúst- um landnámsbýli foreldra sinna. Og sigursæll er góður vilji. Þangað fluttu þau hjón 1930. Þau giftu sig 1916. Börn þeirra eru: 1. Guðrún; 2. Ólöf Hel- en; 3. Lovísa Ragnheiður: 4. Edward Wilhelm; 5. Bertha. — Hallur er Skaftfellingur að ætt. Faðir hans var Jón bóndi í Skálafelli Hallson bónda s. st., Pálssonar bónda í Dilksnesi. En móðir hans var Sigríður Eyvindsdóttir bónda á Litluheiði, Jónsson- ar. Móðir Sigríðar var Guðrún Benediktsdóttir stú- dents, Bergssonar prests í Einholti, Jónssonar. Móð- ir Guðrúnar var Sigríður Bergsdóttir dbrm. og sýslumanns. Hún var systir Benedikts, föður Lo- vísu,, móður Guðrúnar móður Vilhelmínu konu Halls. Landnemi S. V. 24. Jakob Björnsson. — Faðir hans var Björn Abra- hamsson landnemi í Framnesbygð (lot 7). En móðir hans er Björg Vilhelmína, sem nú (1932) er 86 ára; hefir enn góða heyrn og les gleraugnalaust á bók; leita má vel til þess að geta séð grátt hár á höfði hennar; hefir hún enn gott minni og góða sansa. Svo sagði gamall maður, er þekti hana unga, að hún hefði þótt með allra fríðustu konum. Og svo sagði hann um Björn, er hann sá ungan, að hann verið hefði hið fríðasta ungmenni. Enda er Jakob með fríðustu mönnum og bezt á sig kom- inn á vöxt, listfengur smiður og manna prúðmann- legastur. Hann býr á föðurleifð sinni. Faðir hans lézt í maímánuði 1923. En móðir hans dvelur lijá honum og bústýru hans, Stefaníu Stefánsdóttur. Heimilisréttarlandið hefir Jakob til heyfanga. Landnemi N. V. 24. Þorleifur Sveinsson. — Faðir hans var Sveinn bóndi á Enni í Refasveit, Kristófersson bónda s. st., Sveinssonar. Móðir Þorleifs var Helga Þorleifsdótt- ir bónda í Kambakoti á Skagaströnd. Móðir henn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.