Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 95
93 greind. Hjá þeim hefur og alist upp piltur Þorsteinn Alfred, er nýfæddur misti móður sína. Hann er sonur Artliurs Hibberts og konu hans Gróu Jóna- tansdóttur frá Miðhópi. (Sjá N. E. 9.) Á Jaðri er fyrirmyndar búskapur á allri umgengni og háttprýði þess heimilis að ágætum haft. Landnemi S. V. 1. Jóhannes Tryggvi Sigurðsson. — Faðir hans var Job landnemi í Mouse River bygð í N. D., Sigurðs- son bónda á Flatnefsstöðum á Vatnsnesi. En móðir hans var Þórunn Bjarnadóttir Hildibrandssonar. Job var hennar seinni maður. En móðir Jobs var Magdalena Sigurðardóttir frá Katadal Gíslasonar; kona Jchannesar Tryggva er Guðrún Björg Hall- grímsdóttir Jónssonar og Stefaníu Sigmundsdóttur. En móðir Hallgríms var Ingbjörg Sigurðardóttir, systir Eiríks frá Heiðarseli föður Þórunnar seinni konu Kristjóns Finnssonar. Á þetta land fluttu þau lijón 1910. Börn þeirra eru: 1. Laufey Pálnía, gift frönskum manni; 2.Gunnar Einari 3.Þórunn Esther gift frönskum manni; 4. Stefanía; 5. Ingibjörg; 6. Job Sigurður; 7. Jónína Grace; 8. Sigurrós Guð- finna. Landnemi N. V. 1. Björn ólafsson. — Foreldrar hans voru Ólafur Oddsson og Kristbjörg Antoníusdóttir, sem getið er í landnematali Fljótsbygðar. Kona Björns er Þuríð- ur dóttir Jóhannesar og Höllu á Jaðri. (S. E. 1.). Vel gefin eru þau hjón og bráðdugleg. Flutt hafa þau úr bygðinni og eru búsett vestur í Wynyard, Sask. Þau eru barnlaus. Landnemi N. E. 1. Ólafur J. Jónasson. — Hann er sonur Jóhannesar Jónassonar og Höllu Jónsdóttur á Jaðri. — Einn hinn gleðiprúðasti maður, er jafnan getur haft spaugsyrði á reiðum höndum og findin tilsvör er komið geta fólki til þess að hlægja, án þess að sjálfum stökkvi bros. Slíka lundprýði er sagt að faðir hans hafi haft.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.