Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 97
95 Landnemi S. E. 3. Björn Jóhannsson. — Foreldrar lians voru Jó- hann Jóhannsson Teitssonar og Þóra Sigmunds- dóttir, er bjuggu á Ósi á Skógarströnd. Móðir Jó- hanns föður Björns var Margrét Sigurðardóttir stúdents í Geitareyjum. Bróðir hennar var Jón gullsmiður í Geitareyjum, faðir hinna listhæfu Geiteyjarhræðra. Einn meðal þeirra var Jón Breið- fjörð hreppstjóri á Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd. Kona Björns er Sigurbjörg yfirsetukona. Foreldrar hennar voru Símon og Sigurlaug Einars- dóttir Snorrasonar, er bjuggu á Sléttu í Aðalvík í ísafjarðarsýslu. Sigurbjörg er þar fædd 18. apríl 1852. Sama árið lézt faðir hennar. Þegar hún var tveggja ára var hún tekin til fósturs af séra Þór- arni Böðvarssyni og konu hans Þórunni Jóndóttur, er það ár 1854, fluttu að Vatnsfirði frá Melstað. Hjá þeim merku hjónum ólst hún upp eítir það og með þeim fór liún suður, er þau fluttu að Görðum á Álftanesi 1868. Þar var hún hjá þeim tvö ár. En 1870 giftist hún Birni og fluttu þau vestur á Skarðsströnd. — Árið 1911 tóku þau hjón þetta land og settust á það. Börn þeirra eru: 1. Jóhanna, gift Charles Fairbanks búsett í Struan, Sask; 2. Sigurður, ókvæntur í Phoenix, Arizona; 3. Gísli, er getið næst; 4. Jónas, giftur Guðfinnu Árnadóttur ættaðri úr Vopnafirði, búsett í Mozart, Sask., hún dáin; 5. Davíð, býr í Elfros, Sask., giftur Helen dótt- ur Helga Jónssonar og Guðrúnar Einarsdóttur, er bjuggu nálægt Eyford, N. Dakota; 6. Helgi, búsettur vestur í Alberta. Til Davíðs sonar síns fluttu þau hjón 1921. Þar iézt Björn 19. maí 1922, 77. ára. Sigurbjörg er enn á lífi. Hún þótti verið hafa mik- ilhæf kona, bráðgáfuð og vel verki farin. Hún hefur verið ljósmóðir mesta fjölda barna. Sagt er, að þann tíma er hún dvaldi hér, hafi hún tekið á móti 105 börnum, bæði hjá íslenzkum og annara ])jóða konum. Viðbrugöið var því hve fljót hún var að búa sig til ferða er hennar var leitað í þeim erindum — var þó komin um sextugt er hún kom í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.