Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 102
100 í Mjóafirði, Ámasonar bónda á Skálanesi í Seyðis- firði. En móðir hennar var Ingibjörg Ögmundsdótt- ir bónda á Bæjarstæði í Seyðisfirði. Þau Ólafur og Sólrún bjuggu á Gilsá í Mjóafirði. Þaðan fluttu þau til Vesturheims 1903, en settust á þetta land 1907. Þar heitir Gilsá. Þau eignuðust átta sonu og eina dóttur, Ingibjörgu, konu Benedikts Valdimars í Framnesi í Geysisbygð. Þórður er elztur þeirra bræðra; næstur honum að aldri, þeirra sem nú lifa, er Snæbjörn, heima á Islandi. Hinir eru Helgi, Magnús Ólafur, Sveinbjörn, allir kvæntir. Ingvar og Björgvin dóu uppkomnir. Sólrún er látin fyrir nokkru síðan. Hún þótti verið hafa merk kona. Þórður býr nú á Gilsá; er ókvæntur og barnlaus og farnast vel. Ekki slær hann sér mikið út, en vel er hann hygginn og drengur er hann ábyggilegur. Landnemi S. V. 3. Gísli Jónasson. — Hann er sonur Jónasar Þor- steinssonar og Lilju Friðfinnsdóttur, er bjuggu í Djúpadal, þar sem þau námu land. — Kona Gísla er Anna Sigríður, dóttir Jóns á Fögruvöllum, Bjarna- sonar. Þau giftu sig árið 1900. Börn þeirra eru: 1 Guðrún Jónína, kona Andrésar Eiríkssonar mál- ara í Árborg: dætur þeirra eru tvær: Lovísa Anna og Sylvia Norma; 2. Una Sigríður, kona Hálfdanar Ragnars Austmanns; 3. Hreggviður Leó; 4. Lilja Ruby, kona Gunnlaugs B. Jóhannssonar; 5. María; 6. Guðmundur Normann: 7. Aðalheiður Anna; 8. Gísli Haraldur; 9. Kapitóla Violet. — Hléskógar heitir landnámsbýli þeirra hjóna, sem er eitt hið myndarlegasta heimili: er og dugnaði þeirra og skörungsskap vðbrugðið. Landnemi N. V. 3. Jónas J. Schram. — Hann var einkasonur for- eldra sinna, Jósefs og Kristínar, sem hér verður getið næst. Hann varð úti í hríðarbyl á Winnipeg- vatni 1903, þá rúmlega tvítugur; greindur og góð- ur piltur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.