Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 111
109 stríðinu mikla og leiutenant í kvennadeildinni, vinn- ur nú í þjónustu stjórnarinnar; 3. Oddný, gift Hrólfi Þorsteinssyni smiðs að Sauðárkróki, Sigurðssonar, eiga fimrn börn; 4. Áróra Herdís, gift Trausta ís- feld, eiga eitt barn. Seinni maður Margrétar var Þorsteinn Sigurðsson, smiður af Sauðárkróki, þjóð- hagi mikill og víða kunnur. Séra Magnús J. Skafta- son gaf þau saman. Margréti er létt um að yrkja. Þegar hún var á níunda ári gerði hún vísu, er svo er vel gerð af barni — ekki eldra en á níunda ári að vert er að setja hana hér. Dauðans frost þig hefur hitt; — hér að slíku gáið. — Litla blómið ljúfa mitt liggur þarna dáið. Tilefni vísunnar var blóm er spratt upp fyrir utan glugga yfir rúminu er hún svaf í og hún hafði miklar mætur á, en fölnaði og dó við harða frostnótt. Það þykir mikið í Margréti spunnið. VIÐBÆTIR. Að Asgeir Friðgeirsson var ekki ættfærður í sínum landtökuþætti (lot. V. V. 20, bls. 67), kom til af þvi, að samskrifari var ekki nægilega kunnugur allri afstöðu ættarinnar, en Asgeir gaf aldrei fram neinar upplýsingar viðvíkjandi landnámi sínu, sem þó var i bréfi til hans mælst til að hann gerði, fyrir landnámssöguna. Og með því að vissa var fengin fyrir þvi, að bréfið barst honum i hendur, mátti ætla að hann ekki vildi sinna þeim tilmæl- um — máske af þvi að hann vill sem minst láta á sér bera. En eftir að landnámssagan kom út, gaf hann þær upplýsingar um ætt sína, sem hér greinir: Ásgeir Tryggvi er fæddur 17. október 1860. Faðir hans var söðlasmiður og bóndi í Garði í Fnjóskadal, Ol- geirsson. En móðir hans var Anna Asmundsdóttir hrepp- stjóra að Þverá í Dalsmynni, Gíslasonar ættfræðings og bónda í Nesi í Höfðahverfi, Ásmundssonar. Móðir Önnu var Guðrún Rjömsdóttir dbrm. í Lundi í Fnjóskadal, Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.