Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 114
112 hafsins, bárust henni til eyrna. Hún vaknaði af svefni og tók tii starfa. Stórkostleg umbrot og geysimiklar fram- farir hafa orðið þar hin síðari ár. Svo miklar hafa þær framfarir orðið, á mörgum sviðum, að það er sennilegt, að hvergi i öllum heimi hafi jafnmiklar breytingar orðið á þessu tímabili, eins og einmitt á Islandi. Ekki erum vér hér vestra að öllu leyti eins og systur og bræður vorir eru á Islandi . Við höfum oröið fyrir sterkum áhrifum þróttmikilla þjóða, er að sjálfsögðu hafa breytt oss að nokkru. Til Islands hafa og borist annarleg áhrif, af mörgu tægi, er miklu hafa komið til vegar, en þau áhrif eru ekki að öllu leyti hin sömu og til vor hafa borist. Dregur þetta því hvorttveggja til þess, að landar vorir heima og vér hér vestra, erum ekki eins samfeld heild nú, eins og vér áður vorum. Þetta hefir ekki farið fram hjá aðgætum mönnum á Islandi. Þeir sjá vel bilið, sem orðíö hefir á milli þeirra og vor. Og bil þetta hefir orðið svo mikið í augum sumra þar, að þeir vilja naumast kannast við lengur, að vér sé- um Islendingar. Þeir sjá glögt og vel, hversu ólikir vér erum orðnir. Það sjáum vér einnig. En það er annað, sem vér sjáum betur en þeir. Vér sjáum hversu líkir vér erum. Þeir hafa breyzt, og vér sömuleiðis; en það er al- veg hverfandi í samanburði við það í hjarta og sál þjóð- ar vorrar, heima og hér, sem ekki hefir breyzt. Hin nor- rænu einkenni, gáfnafar, lunderni og skapgerð, fylgja Is- lendingnum hvar sem hann fer. Engin annarleg áhrif, þó sterk séu, geta nokkurntíma máð þau einkenni i burtu af þjóðarstofninum. Fátækir og í flestu vankunnandi komum vér fyrst til þessa lands. Grunnfærir og illviljaðir þjóðmálaskúmar litu oss óhýru auga. Þeir töldu oss vera ruslaralýð, er van- sæmd væri að flytja inn í landið. Vér áttum að vera með öllu óhæfir til þess að gerast hérlendir borgarar, og full óvirðing var það talin fyrir gott fólk hér, að hafa nokkuð saman við oss að sælda. Réttast væri að reka oss úr landi, svo að ekki gerðum vér stórskemdir og spjöll í hinu virðulega þjóðlífi þessa lands. Vel er það kunnugt, hvernig málum vorum var bjarg- að í það sinn. Hinn tignasti maður landsins, Dufferin lávarður, frábær atgervismaður, er þá var landstjóri Can- ada, tók málstað vorn. Gekk hann í nokkurskonar ábyrgð fyrir oss, að vér skyldum reynast góðir borgarar. Talaði hann svo djarft i þessu efni, að hann kvaðst hiklaust setja embættisheiður sinn í veð fyrir að þetta kæmi fram. Hafði hann ferðast um Island, kynst þjóð vorri og fengið mætur á henni. Og svo góður maður var Dufferin lávarður, að þegar hann á embættistíð sinni fór yfirlitsför um Vestur- landið ,þá gerði hann sér ferð til Nýja Islands, til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.