Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 116
114 hægt er að segja að liöið hafi skort. Langflestir hafa veriö sæmilega staddir, verið bjargálnamenn, sem kallað er. Hafa haft nægilegt fyrir sig og sína, en orðið að vera spar- samir og hygnir, til þess að alt mætti vel fara. I seinni tíð, alt að kreppunni alræmdu, má þó segja, að þetta hafi verio alment betra en hér er sagt. Og það er spursmál, hvort ekki mætti með sanni heimfæra hin frægu ummæli Jónasar Hallgrímssonar um velgengni íslenzkra bænda í fornöld, í kvæðinu “ísland! farsælda frón”, upp á vel- gengni íslenzkra bænda í Nýja Islandi, þegar bezt lét hér: “Þá komu feðurnir frægu og- frjálsræðis hetjurnar góðu austan um hyldýpis haf hingað í sælunnar reit; reistu sér bygðir og bú í blómguðu dalanna skauti; ukust að íþrótt og frægð og undu svo glaðir við sitt." Dalirnir eru að vísu ekki með sama hætti hér eins og á Islandi. En blómlegu búin, ánægjulegu heimilin, far- sældin og nægjusemin, getur alt verið mjög svipað og þá var til forna. Má enda vera að lýsingin eigi betur við vora tið. Mönnum hættir svo mjög við að sjá ekki fyllilega á- gæti samtíðarinnar, en sjá þeim mun betur kosti hins liðna tíma. — Samtök bænda til þjóðþrifa, eru ekki ný. Þó getur maður naumast sagt, að þau eigi sér langa sögu. Fremur má segja, að þau heyri til hinni nýju tíð, þeirri tíð i sögu þjóðanna, er néfna má viðreisnartímabil í hugsun og at- höfnum hinna mörgu í þjóðfélaginu. Er nútíðar saga hverr- ar þjóðar fyrir sig, þar sem fólk er annars vaknað, mjög svipuð að því er þetta snertir. Rjómabúið í Arborg er rétt að verða 25 ára gamalt. Elztu skjöl, er lúta að stofnun þess, eru dagsett þann 25. apríl og 4. mai 1907. Næsta skjál, er hefir meðferðis nöfn og hlutatölu þeirra er félagið stofna, er dagsett 14. júní s. á. Settur skrifari félagsins, Björn I. Sigvaldason, nú oddviti Bifröstsveitar, en þá ungur skólakennari, legg- ur skjal þetta fram til eiðfestu, hjá Gunnsteini sál. Eyjólfs- syni, er dagsetur vottorð sitt um eiðfestuna þann 14. júní, en Björn skrifar undir sem vitni. Vottorð fylkisritara, um að stjórnardeild sín hafi veitt stofnskjölum félagsins móttöku, er dagsett þann 4. júlí 1907. Má þá segja, að þar með sé félagið fyllilega myndað og geti löglega tek- ið til starfa. Eftir því sem eg kemst næst, eru það 44 manns, sem félagið stofna. Nöfnin eru þessi:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.