Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 117
115 Gestur Oddleifsson, Thomas SigurSsson, Sigurmundur Sigurðsson, Páll Halldórsson, Benedikt Guðmundsson, Krist- ján Bessason, Tómas Björnsson, John E. Johnson, Sigvaldi Símonarson, Kristmundur Benjamínsson, P. S. Guðmunds- son, Gunnar Guðmundsson, Gísli Gíslason, Eyjólfur Einars- son, Páll Jóhannesson, Sveinn Eyjólfsson, H. V. Friðriksson, Á. Vigfússon, Páil Jónsson, Bjarni Jakobsson, G. Bergmann, Á. Olson, Friðrik P. Sigurðsson, Jón Björnsson, J. G. Guð- mundsson, B. I. Sigvaldason, Jóhannes Pétursson, Finnur Finnsson, Árni Bjarnarson, Jón T. Jónsson, Jón J. Gíslason, Jakob Sigvaldason, Eiríkur Jóhannsson, Egill Jónsson, Er- lendur Erlendsson, Guðmundur Kristjánsson, Árni Thórdar- son, Sveinn Sveinsson, K. J. Sveinsson, G. M. Jónsson, Berg- ur J. Bjarnason, Kristján J. Bjarnason, Guðlaug Sveinsson og Jóhanna Sveinsson. Af þessum 44 ,er mynduðu félagið, eru 14 horfnir yfir um merkjalínuna hinztu; 30 eru enn á iífi ,að því er séð verður. — Hlutir félagsins voru $10.00 hver, og fylgdi eitt at- kvæði hverjum hlut. Voru þvi þær reglur settar í byrj- un, að enginn einn félagsmanna mátti eiga meira en 10 hluti. Siðar var þessu svo breytt þannig, að hver félags- maður hefir eitt atkvæði, hvort sem hlutir hans í félaginu eru fáir eða margir. Af stofnendahópnum eru stærstir hlutaeigendur peir Sigurmimdur Sigurðsson, Tómas Björnsson, Gestur Oddleifs- son og P. S. Guðmundsson, með tíu hluti hver. Næstir þeim með fimm hluti hver, eru Páll Halldórsson, Jón J. Gísla- son og Gísli Gíslason. Aðrir félagsmenn eru með þetta einn til þrjá hluti hver. — Ekki hafði félagið nema rétt byrjað starfsemi sína, er það mætti öflugri samkepni. Stóðu að samkepni þeirri framtakssamir menn og duglegir. Ugðu sumir þá um framtíð félagsins, og voru hræddir um að það miundi lenda í ógöngum. En svo skipaðist þó málum, að félagið' komst úr þeim vanda, og náði sér niður á fastan og varanlegan grundvöll. Svo lítur út að mjög snemma á tíð hafi menn I stór- hópum gengið í félagið. A gömlum skjölum, er litiö virðast vera nýrri en stofnskjölin, en eru eigi dagsett, finnur mað- ur þessi nöfn, er sýnist að allir séu þá orðnir félagsmenn: S. N. Johnson, Edward Johnson, Björn Eyjólfsson, Hallur Thorvardarson, Trausti Vigfússon, B. Jóhannsson, Guðm. J. Austfjörð, Sveinbjörn Pálsson, B. J. Sveinsson, John J. Johnson, Magnús Sigurðsson, Benedikt Benjamíns- son, Guðjón Johiison, Bjarni ölafsson, Egill Amason, Stefán Egilsson, Thórarinn Gísiason, E. J. Doll, B. G. Stefánsson, J. Thorsteinsson, S. M. Brandsson, Sigriður Ölafsson, Gunnl. ölafsson, Guðmundur Pétursson, Jóhannes Jónsson, Jónas
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.