Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 117
115
Gestur Oddleifsson, Thomas SigurSsson, Sigurmundur
Sigurðsson, Páll Halldórsson, Benedikt Guðmundsson, Krist-
ján Bessason, Tómas Björnsson, John E. Johnson, Sigvaldi
Símonarson, Kristmundur Benjamínsson, P. S. Guðmunds-
son, Gunnar Guðmundsson, Gísli Gíslason, Eyjólfur Einars-
son, Páll Jóhannesson, Sveinn Eyjólfsson, H. V. Friðriksson,
Á. Vigfússon, Páil Jónsson, Bjarni Jakobsson, G. Bergmann,
Á. Olson, Friðrik P. Sigurðsson, Jón Björnsson, J. G. Guð-
mundsson, B. I. Sigvaldason, Jóhannes Pétursson, Finnur
Finnsson, Árni Bjarnarson, Jón T. Jónsson, Jón J. Gíslason,
Jakob Sigvaldason, Eiríkur Jóhannsson, Egill Jónsson, Er-
lendur Erlendsson, Guðmundur Kristjánsson, Árni Thórdar-
son, Sveinn Sveinsson, K. J. Sveinsson, G. M. Jónsson, Berg-
ur J. Bjarnason, Kristján J. Bjarnason, Guðlaug Sveinsson
og Jóhanna Sveinsson.
Af þessum 44 ,er mynduðu félagið, eru 14 horfnir yfir
um merkjalínuna hinztu; 30 eru enn á iífi ,að því er séð
verður. —
Hlutir félagsins voru $10.00 hver, og fylgdi eitt at-
kvæði hverjum hlut. Voru þvi þær reglur settar í byrj-
un, að enginn einn félagsmanna mátti eiga meira en 10
hluti. Siðar var þessu svo breytt þannig, að hver félags-
maður hefir eitt atkvæði, hvort sem hlutir hans í félaginu
eru fáir eða margir.
Af stofnendahópnum eru stærstir hlutaeigendur peir
Sigurmimdur Sigurðsson, Tómas Björnsson, Gestur Oddleifs-
son og P. S. Guðmundsson, með tíu hluti hver. Næstir þeim
með fimm hluti hver, eru Páll Halldórsson, Jón J. Gísla-
son og Gísli Gíslason. Aðrir félagsmenn eru með þetta
einn til þrjá hluti hver. —
Ekki hafði félagið nema rétt byrjað starfsemi sína,
er það mætti öflugri samkepni. Stóðu að samkepni þeirri
framtakssamir menn og duglegir. Ugðu sumir þá um
framtíð félagsins, og voru hræddir um að það miundi lenda
í ógöngum. En svo skipaðist þó málum, að félagið' komst úr
þeim vanda, og náði sér niður á fastan og varanlegan
grundvöll.
Svo lítur út að mjög snemma á tíð hafi menn I stór-
hópum gengið í félagið. A gömlum skjölum, er litiö virðast
vera nýrri en stofnskjölin, en eru eigi dagsett, finnur mað-
ur þessi nöfn, er sýnist að allir séu þá orðnir félagsmenn:
S. N. Johnson, Edward Johnson, Björn Eyjólfsson,
Hallur Thorvardarson, Trausti Vigfússon, B. Jóhannsson,
Guðm. J. Austfjörð, Sveinbjörn Pálsson, B. J. Sveinsson,
John J. Johnson, Magnús Sigurðsson, Benedikt Benjamíns-
son, Guðjón Johiison, Bjarni ölafsson, Egill Amason, Stefán
Egilsson, Thórarinn Gísiason, E. J. Doll, B. G. Stefánsson,
J. Thorsteinsson, S. M. Brandsson, Sigriður Ölafsson, Gunnl.
ölafsson, Guðmundur Pétursson, Jóhannes Jónsson, Jónas