Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 128
126
29. Helga Jónsdóltir vi'ð Lundar, Man., ekkja eftir Stein
Guðmundsson Dalman (d. 19. sept. 1922). Foreldrar: Jón
Bj'örnsson opr Helga í»orláksdóttir; fædd í Sörlatungu í
Hörgárdal 1866.
OKTÓBER 1932.
13: Sigurláug- Jónsdóttir Sigurðssonar, gift hérlendum manni.
W.‘ C. Burton í Winnipeg. Ættuð úr Skagafirði, fædd á
Hellu í Blönduhlíð 14. jan. 1875.
14. Jóhanna Magnúsdóttir, kona Guðna Brynjólfssonar bónda
við Churchbridge. Sask. Áður gift Stefáni Jóhannesi
Dorlákssyni (sjá Alman. 1920, bls. 47) ; 83 ára.
15. Gu'ðinundur Gíslason Thoroddsén, í Calgary, Alta.; ætt-
aður af Álftanesi; 45 ára.
23. Sigríður Eggertsdóttir í Selkirk, Man., ekkja eftir Árna
Árnacon (d. 10. febr. 1910) frá Sauðárkróki; 88 ára.
29. Sigfús Einarsson bóndi á Ljósalandi í Nýja íslandi (frá
Stórabakka í HróarstungUm) ; 78 ára.
31. Sigfús Magnússon til heimilis í Toppenish, Wash. — frá
Grenjaðarstað í S.-í»ingeyjars. (sjá Alman. 1914) ; fæddur
19. marz. 1845.
NÓVEMBER 1932.
6. Sigríður Brynjólfsdóttir, eiginkona Páls Símonarsonar í
Blaine, Wash. Foreldrar: Ragnheiður Jónsdóttir og
Brynjólfur prestur Jónsson. Fædd í Vestmanneyjum 10.
.sept. 1868.
9. Björn Jónassón Bergmann bóndi í Geysisbygð í Nýja ís-
landi. Foreldrar: Jónas Bergmann og kona hans Soffía.
Fæddur á Litlabakka í Miðfirði í Hv.s., 29. jan. 1857.
9. María Sigurðardóttir í Winnipeg (frá Ingveldarstöðum á
Rc-ykjaströnd í Skagafj.s.; 78 ára.
11. Guðfmna Bjarnadóttir í Langruth, Man., ekkja eftir
• Sigfús Björnsson (d. 11 okt. 1920). Sjá Almanak 1926.
bls. 44-46. Fædd 10. júní 1864.
18. Sveinn £>orsteinsson í Wynyard. Sask. (frá Mýrarlóni í
Eyjafi^ði; .80 ára.
26. Þóra Jónsdóttir, ekkja eftir Guðna Jónsson (d. 9. apríl
1908), bónda í Lingvallanýlendu. Fædd í Rangárvalla-
sýslu 15. sept 1857.
29. ^alger'ður Einarsdóttir við Mozart. Sask., ekkja Árna
Jónssonar (d. 1930). Sjá Alman. 1927; 84 ára.
29. Jón Stefánsson í borginni Baltimore í Bandaríkjunum.
Fluttist frá fslandi hingað vestur 1890. Ha.nn barðist í
her Bandaríkjamanna á Philipseyjum gegn Spánverjum
1898; að striðinu loknu fékk hann viðurnefnið “Philips-
eyjakappi.” Hann var sonur Stefáns Péturssonar prests á
Valþjófastað í N.-Múlas.
DESEMBER 1932.
8. Kristín Þórðardóttir í Winnipeg. Foreldrar: Bergþóra
Bergþórsdóttir og Þórður Guðmundsson. Fædd á Ána-
brekku í Mýrasýslu 1867.
15. Guðlaugur ólafsson að Betel á Gimli. Ættaður úr
Húnav.s.; 71 árs.
16. Helga Gísladóttir í Winnipeg, ekkja Jóns Björnssonar (frá
Héðinshöfða). Bjuggu þau hjón um langt skeið á Baldur í
Argylebygð. Foreldrar: Gísli Sigurðsson og Guðbjörg
Sigurðardóttir. Fædd á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi í
Þingeyjars. 18. jan. 1842.