Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 128

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 128
126 29. Helga Jónsdóltir vi'ð Lundar, Man., ekkja eftir Stein Guðmundsson Dalman (d. 19. sept. 1922). Foreldrar: Jón Bj'örnsson opr Helga í»orláksdóttir; fædd í Sörlatungu í Hörgárdal 1866. OKTÓBER 1932. 13: Sigurláug- Jónsdóttir Sigurðssonar, gift hérlendum manni. W.‘ C. Burton í Winnipeg. Ættuð úr Skagafirði, fædd á Hellu í Blönduhlíð 14. jan. 1875. 14. Jóhanna Magnúsdóttir, kona Guðna Brynjólfssonar bónda við Churchbridge. Sask. Áður gift Stefáni Jóhannesi Dorlákssyni (sjá Alman. 1920, bls. 47) ; 83 ára. 15. Gu'ðinundur Gíslason Thoroddsén, í Calgary, Alta.; ætt- aður af Álftanesi; 45 ára. 23. Sigríður Eggertsdóttir í Selkirk, Man., ekkja eftir Árna Árnacon (d. 10. febr. 1910) frá Sauðárkróki; 88 ára. 29. Sigfús Einarsson bóndi á Ljósalandi í Nýja íslandi (frá Stórabakka í HróarstungUm) ; 78 ára. 31. Sigfús Magnússon til heimilis í Toppenish, Wash. — frá Grenjaðarstað í S.-í»ingeyjars. (sjá Alman. 1914) ; fæddur 19. marz. 1845. NÓVEMBER 1932. 6. Sigríður Brynjólfsdóttir, eiginkona Páls Símonarsonar í Blaine, Wash. Foreldrar: Ragnheiður Jónsdóttir og Brynjólfur prestur Jónsson. Fædd í Vestmanneyjum 10. .sept. 1868. 9. Björn Jónassón Bergmann bóndi í Geysisbygð í Nýja ís- landi. Foreldrar: Jónas Bergmann og kona hans Soffía. Fæddur á Litlabakka í Miðfirði í Hv.s., 29. jan. 1857. 9. María Sigurðardóttir í Winnipeg (frá Ingveldarstöðum á Rc-ykjaströnd í Skagafj.s.; 78 ára. 11. Guðfmna Bjarnadóttir í Langruth, Man., ekkja eftir • Sigfús Björnsson (d. 11 okt. 1920). Sjá Almanak 1926. bls. 44-46. Fædd 10. júní 1864. 18. Sveinn £>orsteinsson í Wynyard. Sask. (frá Mýrarlóni í Eyjafi^ði; .80 ára. 26. Þóra Jónsdóttir, ekkja eftir Guðna Jónsson (d. 9. apríl 1908), bónda í Lingvallanýlendu. Fædd í Rangárvalla- sýslu 15. sept 1857. 29. ^alger'ður Einarsdóttir við Mozart. Sask., ekkja Árna Jónssonar (d. 1930). Sjá Alman. 1927; 84 ára. 29. Jón Stefánsson í borginni Baltimore í Bandaríkjunum. Fluttist frá fslandi hingað vestur 1890. Ha.nn barðist í her Bandaríkjamanna á Philipseyjum gegn Spánverjum 1898; að striðinu loknu fékk hann viðurnefnið “Philips- eyjakappi.” Hann var sonur Stefáns Péturssonar prests á Valþjófastað í N.-Múlas. DESEMBER 1932. 8. Kristín Þórðardóttir í Winnipeg. Foreldrar: Bergþóra Bergþórsdóttir og Þórður Guðmundsson. Fædd á Ána- brekku í Mýrasýslu 1867. 15. Guðlaugur ólafsson að Betel á Gimli. Ættaður úr Húnav.s.; 71 árs. 16. Helga Gísladóttir í Winnipeg, ekkja Jóns Björnssonar (frá Héðinshöfða). Bjuggu þau hjón um langt skeið á Baldur í Argylebygð. Foreldrar: Gísli Sigurðsson og Guðbjörg Sigurðardóttir. Fædd á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi í Þingeyjars. 18. jan. 1842.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.