Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 129
127
ÆTTARTALA
Móðurætt Halldóru Guðmuudsdóttur og Guðmundar
Bjarna Jónssonar á Gimli, Manitoba
Ættliðatal Nöfn ættfeðra og ættmæðra
1. Álfur konungur í Danmörku.
2. Haki víkingur Álfsson
3. ögmundur Hakason
4. Bjálfi, Brunda-Bjálfi ögmundsson
5. tJlfur, Kveldúlfur Bjálfason hersir
6. Grímur, Skallagrímur Kveldúlfsson
7. Egill skáld Skallagrímsson á Borg
8. Þorgerður Eigilsdóttir átti Ölaf pá, dóttir þeirra.
9. Þorbjörg digra átti Ásgeir goði í Vatnsfirði
10. Kjartan Ásgeirsson goði í Vatnsfirði.
11. Þorvaldur Kjartansson goði í Vatnsfirði
12. Þórður Þorvaldsson goði í Vatnsfirði.
13. Snorri Þórðarson bóndi í Vatnsfirði.
14. Þorvaldur Snorrason, Vatnsfirðingur.
15. Kolfinna Þorvaldsdóttir.
16. Frú Vilborg í Vatnsfirði, dóttir Kolfinnu Þorvaldsdóttur
og Sigurðar Sela (frá Seltjörn).
17. Einar sonur Vilborgar og Eiríks riddara.
18. Björn Jórsalafari Einarsson í Vatnsfirði.
19. Frú Kristín Bjarnadóttir átti Þorleif.
20. Björn hirðstjóri riki Þorleifsson
21. Þuríður Bjarnardóttir átti Narfa
22. Ingibjörg Narfadóttir átti Orm sýslumann.
23. Narfi Ormsson i Reykjavík átti Guðrúnu.
24. Þórey Narfadóttir átti Gísla prest Einarsson, hálfbróðir
Odds biskups háa í Skálholti frá 1589—1630.
25. Jón Gíslason, búandi á Kollafjarðarnesi við Hýnaflóa.
26. Grímur Jónsson í Kollafirði.
27. Páll Grímsson bóndi á Klett i Kollafirði við Breiðafjörð.
28. Magnús Pálsson bóndi á Eyri í Kollafirði við Breiðafjörð.
29. Ari Magnússon bóndi á Eyri og hreppstjóri.
30. Finnur Árason hreppstjóri á Eyri, hans kona Halldóra
Gísladóttir.
31. Helga Finnsdóttir átti Guðmund Bjarnason á Brekku við
Gufufjörð.
32. Halldóra Guðmundsdóttir á Sveln Magnússon frá
Þiðriksvöllum; þeirra börn:
33. 1. Þuríður, nú Mrs. M. M. Hólm að Gimli.
33. 2. Oddfríður nú Mrs. J. Jóhannsson að Gimli.
33. 3. Jón Sveinsson á Gimli.
32. Guðmundur Bjarni Jónsson, sonur Helgu Finnsdóttur og
Jónssonar Einars Einarssonar úr Skáleyjum á Breiða-
firði. Guðmundur á Margréti dóttur Bjarna Jónssonar,